allar-stundir-nyttar!

Skyldulesning

Það er oft mikið að gera á sjónum….sem betur fer. Auðunn er þekktur fyrir nýtni sína og notar allar stundir sem hann getur að sinna hugðarefnum sínum og hér er hann að „multitaska“ á góðri íslensku, slaka á í heita pottinum um borð, tala við sína heittelskuðu og huga að líkama sínum sem er að hans sögn, musteri sálarinnar.

“ Það þyrfti að setja nudd í pottinn, þá væri þetta fullkomið!“ umlaði Auddi að lokum.