8 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Allt að 17 stiga frost

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 5.12.2020
| 14:17

Mikill kuldi er á landinu í dag.

Mikill kuldi er á landinu í dag.

mbl.is/Golli

Engin kuldamet hafa verið slegin í dag. Mest hefur mælst 17 stiga frost á Hvanneyri að sögn veðurfræðings. Einnig hefur verið kalt á Þingvöllum og Húsafelli. 

Á höfuðborgarsvæðinu mældist 9-10 stiga frost í morgun. Allt að 18 stiga frosti var spáð á landinu í dag. 

Vel hef­ur gengið að veita heitu vatni til höfuðborg­ar­svæðis­ins það sem af er kuldakast­inu. 

Innlendar Fréttir