Allt að 900 starfsmenn skóla og frístundaheimila í fjórum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu gætu lagt niður störf, í fyrstu lotu verkfalla sem aðildarfélög BSRB hefja að greiða atkvæði um í dag. Verkfallsaðgerðir BSRB-félaga eru fyrirhugaðar í fleiri sveitarfélögum.
BSRB Verkfallsaðgerðirnar sem fyrirhugaðar eru hjá BSRB-félögum gætu náð til alls 1.500 manns. Mynd: Bára Huld Beck
Á hádegi í dag hefjast fyrstu atkvæðagreiðslurnar um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu ellefu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga. Fyrstu aðgerðirnar eru áformaðar í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnanesi og Mosfellsbæ í maí og júní, en þar mun starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila leggja niður störf ef verkfallsboðun verður samþykkt.
Atkvæðagreiðslunni lýkur á hádegi á laugardag. Samkvæmt upplýsingum sem Heimildin fékk frá BSRB ná áformaðar aðgerðir til um 900 starfsmanna í sveitarfélögunum fjórum.
Misjafnt er á milli sveitarfélaganna fjögurra hvort allir félagsmenn aðildarfélaga BSRB greiði atkvæði um verkfallsaðgerðirnar eða einungis starfmenn þeirra stofnana sem verkfallsaðgerðirnar ná til.
Segja Sambandið neita að leiðrétta mismunun á launum Í tilkynningu frá BSRB segir að kjaradeilan snúi að sameiginlegri kröfu BSRB-félaga um að starfsfólk sveitarfélaga, m.a. starfsfólk leikskóla, grunnskóla, sundlauga, íþróttamiðstöðva og starfsfólk í þjónustu við fatlað fólk, fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags og aðrir hafi þegar fengið frá 1. janúar.
„Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, er næsta skref að félagsfólk greiði atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi viðsemjendur okkar til samninga,“ segir í tilkynningunni.
Kjaradeilan, sem er á milli ellefu félaga starfsmanna sveitarfélaga, snertir samninga alls um 7.000 starfsmanna.
Aðgerðir fyrirhugaðar víðar um landið Ef verkfallsboðunin verður samþykkt verður fyrsta lota verkfalla dagana 15. og 16. maí í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Kópavogs, Garðabæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar, en greidd eru atkvæði um frekari aðgerðir sem ná fram í júnímánuð.
Á næstu dögum koma fleiri BSRB-félög til með að boða til atkvæðagreiðslu um aðgerðir, en aðgerðir eru sagðar fyrirhugaðar í Hafnarfirði, Ölfusi, Árborg, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ og víðar um landið. Alls gætu 1.500 manns um land allt lagt niður störf í þeim aðgerðum sem eru áformaðar, verði samþykkt að ráðast í þær.
Sveitarfélögin sýni starfsfólki sínu „ótrúlega óbilgirni“ Í fréttatilkynningu BSRB er haft eftir Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni að sú staða sem uppi er í kjaraviðræðunum komi mjög á óvart, þar sem BSRB hafi farið fram með mjög hófsamar kröfur til skamms tíma.
„Hins vegar virðist Samband íslenskra sveitarfélaga hafa skilið eftir samningsviljann heima og sýnir starfsfólki sveitarfélaga ótrúlega óbilgirni. Um er að ræða hreina mismunun þar sem fólk sem vinnur jafnvel sömu störf, á sama vinnustað, með sömu starfsheiti er boðið upp á misjöfn kjör. Auðvitað sættir sig enginn við slíkt,“ er haft eftir Sonju Ýr.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir Mest lesið
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
3
Sif SigmarsdóttirEiður Smári 1 – Rektor Háskóla Íslands 0
Það er ekki aðeins enska úrvalsdeildin sem bregst nú við vakningu um skaðsemi fjárhættuspila.
4
Kona hætti í Menntasjóði eftir skýrslu um eineltistilburði Hrafnhildar
Starfslokasamningar hafa verið gerðir við tvo starfsmenn Menntasjóðs námsmanna eftir að sálfræðifyrirtæki skrifuðu skýrslur um einelti í garð þeirra. Í báðum tilfellum sögðust starfsmennirnir hafa orðið fyrir einelti framkvæmdastjórans Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur. Öðru málinu er ólokið en hið seinna er á borði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra háskólamála.
5
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
„Ég er föst á heimilinu“
Kona sem beitt er fjárhagslegu, andlegu og kynferðislegu ofbeldi af eiginmanni sínum er föst með honum á sameiginlegu heimili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjárhagslegum stuðningi til að flýja út af heimilinu. Maðurinn neitar að skrifa undir skilnaðarpappíra og neitar að selja íbúðina. Hann skammar hana ef hún kaupir sér peysu án þess að fá leyfi.
6
Hrafnhildur SigmarsdóttirÞrútinn hrútur og kolklikkaðar kuntur
Á meðan æsifréttamennska og feðraveldið vill persónugera eina manneskju sem rödd baráttunnar til að auðveldara sé að skrásetja fall hennar þá neyðast kolklikkaðar kuntur af öllum kynjum til að halda áfram að tuða um tölfræði og skrifa og tala um kynbundið ofbeldi.
7
Fann fjölina sína á fyrsta degi
Fanney Birna Jónsdóttir snýr aftur á vettfang fjölmiðlunar eftir fæðingarorlof en hún er nú tveggja barna móðir og nýjasta stúlkubarn hennar að verða 11 mánaða. Fanney hefur nýlega verið ráðin dagskrárstjóri hjá RÚV (Rás 1) og hlakkar til að mæta til starfa í byrjun maí. Henni finnst útvarpið vera afslappaðri miðill en sjónvarpið en útilokar þó ekki að snúa aftur á skjáinn í framtíðinni.
Mest lesið
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
3
Sif SigmarsdóttirEiður Smári 1 – Rektor Háskóla Íslands 0
Það er ekki aðeins enska úrvalsdeildin sem bregst nú við vakningu um skaðsemi fjárhættuspila.
4
Kona hætti í Menntasjóði eftir skýrslu um eineltistilburði Hrafnhildar
Starfslokasamningar hafa verið gerðir við tvo starfsmenn Menntasjóðs námsmanna eftir að sálfræðifyrirtæki skrifuðu skýrslur um einelti í garð þeirra. Í báðum tilfellum sögðust starfsmennirnir hafa orðið fyrir einelti framkvæmdastjórans Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur. Öðru málinu er ólokið en hið seinna er á borði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra háskólamála.
5
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
„Ég er föst á heimilinu“
Kona sem beitt er fjárhagslegu, andlegu og kynferðislegu ofbeldi af eiginmanni sínum er föst með honum á sameiginlegu heimili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjárhagslegum stuðningi til að flýja út af heimilinu. Maðurinn neitar að skrifa undir skilnaðarpappíra og neitar að selja íbúðina. Hann skammar hana ef hún kaupir sér peysu án þess að fá leyfi.
6
Hrafnhildur SigmarsdóttirÞrútinn hrútur og kolklikkaðar kuntur
Á meðan æsifréttamennska og feðraveldið vill persónugera eina manneskju sem rödd baráttunnar til að auðveldara sé að skrásetja fall hennar þá neyðast kolklikkaðar kuntur af öllum kynjum til að halda áfram að tuða um tölfræði og skrifa og tala um kynbundið ofbeldi.
7
Fann fjölina sína á fyrsta degi
Fanney Birna Jónsdóttir snýr aftur á vettfang fjölmiðlunar eftir fæðingarorlof en hún er nú tveggja barna móðir og nýjasta stúlkubarn hennar að verða 11 mánaða. Fanney hefur nýlega verið ráðin dagskrárstjóri hjá RÚV (Rás 1) og hlakkar til að mæta til starfa í byrjun maí. Henni finnst útvarpið vera afslappaðri miðill en sjónvarpið en útilokar þó ekki að snúa aftur á skjáinn í framtíðinni.
8
Skólarnir hættu að vinna með Landvernd vegna gagnrýni á laxeldi
Grunnskólarnir á Bíldudal og Patreksfirði hættu þátttöku í svokölluðu Grænfánaverkefni Landverndar árið 2021. Ein af ástæðunum sem Landvernd fékk fyrir þessari ákvörðun var að samtökin væru á móti atvinnuuppbyggingu á suðvestanverðum Vestfjörðum sem og samgöngubótum. Skólastjórinn segir ástæðuna fyrir því að skólarnir hafi hætt í verkefninu fyrst og fremst vera tímaskort.
9
Skósveinn Pútíns
Rússneskur vísindamaður sem afplánar dóm í dönsku fangelsi starfaði náið með starfsmönnum rússneska sendiráðsins í Danmörku. Hann stal leynilegum upplýsingum, m.a frá Danska tækniháskólanum, og kom þeim í hendur Rússa.
10
Henry Alexander HenryssonEndalok hvalveiða
Rökin gegn hvalveiðum eru margvísleg. Jafnvel þótt hægt væri að réttlæta að hvalkjöt væri nauðsynlegt, grisja þyrfti ákveðinn stofn eða ógn stæði af hvölum í kringum Ísland væri ekki hægt að uppfylla skilyrði um mannúðlegar skotveiðar.
Mest lesið í vikunni
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
3
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
4
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
5
Sif SigmarsdóttirEiður Smári 1 – Rektor Háskóla Íslands 0
Það er ekki aðeins enska úrvalsdeildin sem bregst nú við vakningu um skaðsemi fjárhættuspila.
6
Maður látinn eftir átök á bílastæði í gærkvöldi
Fjórir hafa verið handteknir eftir að maður á þrítugsaldri fannst alvarlega slasaður á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði.
7
Kenning um spillingu Kristjáns Þórs í makrílmáli sett fram í Hæstarétti
Félag makrílveiðimanna hefur staðið í dómsmáli við íslenska ríkið sem byggir á að því hafi verið mismunað við kvótasetningu makríls árið 2019. Samkvæmt málatilbúnaði félagsins gerði ríkið baksamning við nokkrar stórar útgerðir um að þær fengju meiri makrílkvóta þegar hann var kvótasettur 2019 gegn því að sleppa því að fara í mál við ríkið vegna úthlutunar makrílkvóta á árunum 2011 til 2018.
Mest lesið í mánuðinum
1
„Þau þurftu ekki að deyja“
Snjóflóðið sem féll á Súðavíkurþorp í janúar 1995 kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra. Yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.
2
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
3
„Ég er óléttur“
Stuttu áður en Henry Steinn Leifsson átti að hefja kynleiðréttingarferli, átján ára gamall, tók lífið óvænta stefnu, þegar hann komst að því að hann bar barn undir belti. Hann segir hér frá meðgöngunni og lífi einstæðs föður, djúpinu og léttinum sem fylgir því að vita hver hann er.
4
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinnur við gagnslaust bull
Ögrandi kenning um vinnumálin.
5
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
6
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
7
207 milljónir fyrir öryggisvistun eins manns undir stjórn Guðmundar Sævars
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið greiðir einkareknu fyrirtæki 207 milljónir á þessu ári vegna öryggisvistunar eins manns. Forstöðumaður á heimili mannsins Guðmundur Sævar Sævarsson, sem fór í ótímabundið leyfi frá störfum sínum sem deildarstjóri á öryggis- og réttargeðdeildum eftir að Geðhjálp birti svarta skýrslu um starfsemina.
Mest lesið í mánuðinum
1
„Þau þurftu ekki að deyja“
Snjóflóðið sem féll á Súðavíkurþorp í janúar 1995 kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra. Yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.
2
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
3
„Ég er óléttur“
Stuttu áður en Henry Steinn Leifsson átti að hefja kynleiðréttingarferli, átján ára gamall, tók lífið óvænta stefnu, þegar hann komst að því að hann bar barn undir belti. Hann segir hér frá meðgöngunni og lífi einstæðs föður, djúpinu og léttinum sem fylgir því að vita hver hann er.
4
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinnur við gagnslaust bull
Ögrandi kenning um vinnumálin.
5
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
6
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
7
207 milljónir fyrir öryggisvistun eins manns undir stjórn Guðmundar Sævars
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið greiðir einkareknu fyrirtæki 207 milljónir á þessu ári vegna öryggisvistunar eins manns. Forstöðumaður á heimili mannsins Guðmundur Sævar Sævarsson, sem fór í ótímabundið leyfi frá störfum sínum sem deildarstjóri á öryggis- og réttargeðdeildum eftir að Geðhjálp birti svarta skýrslu um starfsemina.
8
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
9
Ósýnilegu girðingarnar á Seltjarnarnesi
Til að komast gangandi meðfram austurhluta suðurstrandar Seltjarnarness þyrfti að klöngrast um stórgrýttan sjóvarnargarð. Einkalóðir ná að görðunum og eigendur fasteignanna hafa mótmælt hástöfum, með einstakt samkomulag við bæinn að vopni, lagningu strandstígs milli húsa og fjörunnar en slíkir stígar hafa verið lagðir víða á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár. Lög kveða á um óheft aðgengi almennings að sjávarbökkum.
10
Ásmundur Einar skráði ekki hús sem hann leigir út á 400 þúsund á mánuði í hagsmunaskrá
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, segir að það hafi verið mistök að hús sem hann á í Borgarnesi hafi ekki verið skráð í hagsmunaskrá. Ráðherrann og eiginkona hans hafa leigt húsið út fyrir 400 þúsund á mánuði síðastliðið ár. Samkvæmt reglum um hagsmunaskráningu eiga þingmenn að tilgreina fasteignir sem þeir búa ekki í hagsmunaskráningu sem og tekjur sem þeir hafa af þeim.
Nýtt efni
Fólkið í klefunum
Sófakartaflan rýnir í Netflix. Nú er tími fyrir blinda ást.
Auður JónsdóttirVertu rödd!
Auður Jónsdóttir skrifar um mikilvægi þess að taka þátt í samfélagsumræðunni, vera rödd sem mótar tíðarandann og takast á við flóknar spurningar í átökum nútímans. „Því fleiri sem taka þátt því frjórri verður sýnin í fálmi okkar eftir skilningi.“
„Heimsmet í afturhaldssemi og popúlisma“
Hanna Katrín Friðriksson er ósammála Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og mótmælir málflutningi hans varðandi viðbrögð stjórnvalda við fíkniefnafaraldri og vandamálum sem honum fylgir. Hún segir að varast verði að leysa flókin vandamál með töfralausnum. „Við vitum öll að lausnin felst ekki í því að fylla fangelsin af ungmennum sem hafa villst af leið eða veiku fólki sem hefur sjúkdóms síns vegna horfið á vit ískaldra undirheima.“
Þegar Stefan Bandera dó
Vladimír Pútin, forseti Rússlands, og stuðningsmenn hans hafa oft nefnt Stefan Bandera til merkis um að Úkraínumenn séu upp til hópa nasistar hinir mestu. Illugi Jökulsson tók að skoða Bandera og byrjaði að sjálfsögðu á dularfullu andláti hans.
Að vera í góðu sambandi við börn og dýr
Jóhannes Garðarson segir að hundurinn hafi þjappað fjölskyldunni saman eftir áfallið.
FréttirErfðavöldin á Alþingi
Er sagt að afa hennar hafi þótt þingsetan leiðinleg
Katrín Jakobsdóttir er tengd ættarböndum fjölda stjórnmálamanna. Bæði afi hennar og langafi sátu á þingi og sömuleiðis bæði afasystir hennar og afabróðir. Þó hafði fólk í hennar nærumhverfi, meðal annars bræður hennar, líklega mest áhrif á að hún hóf þátttöku í stjórnmálum.
„Ótímabært“ að fjalla um áætlaðan heildarkostnað höfuðstöðvanna
Stjórnendur Landsbankans vilja ekki gefa upp hver sé áætlaður heildarkostnaður við byggingu nýju höfuðstöðvanna í miðbæ Reykjavíkur. Það er þó ljóst að hann verður meiri en 11,8 milljarðar, líkt og ráð var fyrir gert árið 2019.
Allt að 900 starfsmenn skóla og frístundaheimila gætu lagt niður störf
Allt að 900 starfsmenn skóla og frístundaheimila í fjórum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu gætu lagt niður störf, í fyrstu lotu verkfalla sem aðildarfélög BSRB hefja að greiða atkvæði um í dag. Verkfallsaðgerðir BSRB-félaga eru fyrirhugaðar í fleiri sveitarfélögum.
Einni áhrifaríkustu loftslagsaðgerðinni „mjög lítill gaumur gefinn“
Heildarlosun á Íslandi jókst um 6 prósent milli áranna 1990 og 2021 og er losun frá landnotkun þar mest áberandi. Allir vilja rækta skóg en endurheimt votlendis fær litla athygli – fyrir utan að um vægi hennar er rifist – þrátt fyrir að vera aðgerð sem skila myndi miklu.
Ragnheiður HelgadóttirVegferðin að móðurhlutverkinu
Ragnheiður Helgadóttir horfðist í augu við ófrjósemi með æðruleysi og jafnaðargeð að vopni. Á vegferð sinni að móðurhlutverkinu hefur hún oft leitt hugann til blóðmóður sinnar, konunnar sem fæddi hana en gaf frá sér svo hún gæti öðlast betra líf.
Vextir banka farið úr því að vera rúmlega þrjú prósent í að vera í kringum níu prósent
Vorið 2021 lánuðu stærstu lánveitendur íbúðalána á óverðtryggðum breytilegum vöxtum sem voru á bilinu 3,3 til 3,44 prósent. Nú bjóða sömu lánveitendur, stærstu bankar landsins, upp á vexti á sömu lánum sem eru 9,0 til 9,34 prósent.
FréttirErfðavöldin á Alþingi
Tók íþróttareynsluna með sér í stjórnmálin
Ofan á menningarlegt uppeldi og umræður um pólitík og þjóðmál segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir að þátttaka hennar í íþróttum hafi mótað hana og nálgun hennar í stjórnmálum.
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
5
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Magdalena – „Til þess að fá nálgunarbann, þá verður þú að fá hann til að ráðast á þig“
Magdalena Valdemarsdóttir var föst í ofbeldissambandi í 10 mánuði og segir ofbeldið hafi haldið áfram þrátt fyrir sambandsslit. Alvarlegt ofbeldi á sér stundum stað eftir sambandsslit og það er ekkert sem segir að þegar ofbeldissambandi sé slitið þá sé ofbeldið búið. Árið 2017 kærði Magdalena barnsföður sinn fyrir tilraun til manndráps. Barnsfaðir hennar fékk 18 mánað fangelsi fyrir húsbrot, eignaspjöll og líkamsárás með því að hafa ruðst inn til hennar, slegið hana tvívegis með flötum lófa í andlit en jafnframt tekið hana í tvisvar sinnum kverkataki með báðum höndum þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var gengin 17 vikur á leið með tvíbura þeirra.