-0.7 C
Grindavik
4. desember, 2021

Alltaf í stuði….. eða þannig

Skyldulesning

Nú nýverið kom Hrafn Sveinbjarnarsson í land vegna bilunar. Enn einu sinni var það rafallinn sem ekki gekk á öllum eins og sagt er. Er þetta í 3ja sinn á 14 mánuðum sem þetta gerist. Var farið yfir málin í Hafnarfjarðahöfn og komist að þeirri niðurstöðu að rafallinn væri ónýtur.

 

Nýjustu fréttir herma að nýr rafall sé á leiðinni til landsins en Hrafn lét úr höfn sl föstudag og hélt aftur til veiða. Það þýðir að afl til að toga er skert frá því sem áður var svo og frystigeta. Það er vonandi að þetta tefji lítið frá veiðum og vinnslu og það taki ekki langan tíma að koma þeim nýja fyrir

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir