7.3 C
Grindavik
26. október, 2021

Annarri umræðu fjárlaga seinkað

Skyldulesning

Áfall fyrir United

Salah með háar kröfur

Walter Smith látinn

Lið án liðsheildar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi.

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á Alþingi.

mbl.is/Arnþór

Annarri umræðu fjárlaga, sem átti að fara fram á Alþingi í dag, hefur verið seinkað. Fjármála- og efnahagsráðuneytið óskaði eftir þessu og bað um að hún færi fram eigi síðar en í annarri viku desember.

Ástæðan er sú að unnið er að breytingum sem kunna að hafa áhrif á fjárlagafrumvarpið og fjármálaáætlun. Þær tengjast kórónuveirufaraldrinum, m.a. rýmkuðum fjárheimildum vegna mótvægisaðgerða stjórnvalda.

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum fyrr í dag þessa breytingu á starfsáætlun þingsins. Tilkynnt verður síðar hvenær umræðan mun fara fram.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir