5 C
Grindavik
12. maí, 2021

Árétta takmarkanir á drónaflugi

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 20.3.2021
| 23:02
| Uppfært
21.3.2021
0:57

Eldgos í Geldingadal.

Eldgos í Geldingadal.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Samgöngustofa hefur sent út áréttingu á reglum sem gilda um drónaflug í ljósi notkun slíkra tækja við gosstöðvarnar í Geldingadal. Bannað er að fljúga drónum hærra en 120 metra yfir jörðu. 

Hæðatakmörkin eru sérstaklega mikilvæg til að tryggja aðgreiningu dróna og annarra loftfara. Verði vart við brot sem geta stefnt öryggi í hættu gæti þurft að grípa til þess að setja algjört bann við drónaflugi við eldstöðina á Reykjanesi, að því er segir í tilkynningu. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir