6.4 C
Grindavik
22. september, 2021

Aron Dagur fór á kostum í sigri en illa gengur hjá Ís­lendingunum í OB

Skyldulesning

Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum.

Elvar Örn Jónsson skoraði eitt mark úr fjórum skotum er þeir unnu Mors-Thy með minnsta mun, 24-23, á heimavelli í danska boltanum í dag.

Skjern var einu marki undir í hálfleik, 14-13, en tryggðu sér að lokum sigurinn eftir öflugan síðari hálfleik. Elvar Örn gaf einnig þrjár stoðsendingar fyrir Skjern sem er í 6. sæti deildarinnar.

Alingsås er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-27 sigur á Savehof á heimavelli. Aron Dagur Pálsson fór á kostum hjá Alingsås en hann skoraði sjö mörk. Hann var markahæsti maðurinn á velliinum.

Sveinn Aron Guðjohnsen fékk hálftíma og Aron Elís Þrándarson tuttugu mínútur er OB tapaði 2-1 fyrir Randers á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Staðan var 2-0 er þeir komu inn á en OB er í 9. sætinu með ellefu stig eftir tíu leiki.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir