4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Arsenal – Wolves, staðan er 1:2

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 29.11.2020
| 19:48
| Uppfært

20:34

Pedro Neto fagnar marki sínu í kvöld.

Pedro Neto fagnar marki sínu í kvöld.

AFP

Arsenal og Wolves eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 19:15 á Emirates-vellinum í London. Fyrir daginn í dag var Wolves í 10. sæti með 14 stig og Arsenal í 14. sæti með 13 stig.

Mbl.is fylgist með gangi mála og færir ykkur það helsta í beinni textalýsingu. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir