1.3 C
Grindavik
27. nóvember, 2021

At­kvæðagreiðslu­kerfið komið í lag

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 25.11.2020
| 11:06

At­kvæðagreiðslu­kerfið er bilað. Heim­ilt er að greiða at­kvæði með handa­upp­rétt­ingu …

At­kvæðagreiðslu­kerfið er bilað. Heim­ilt er að greiða at­kvæði með handa­upp­rétt­ingu og viðbúið að sú leið verði nýtt á morg­un, tak­ist ekki að laga kerfið í dag.

mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Búið er að koma atkvæðagreiðslukerfi Alþingis í lag. Kerfið er notað til að greiða at­kvæði í þingsal, en bilunin komst upp fyrir helgi. Þetta segir Ragna Árnadóttir, skrif­stofu­stjóri Alþing­is, í sam­tali við mbl.is.

„Núna ætti þetta að vera komið í lag. Þetta var bilun í tækjabúnaði, en ætti að ganga eðlilega hér eftir,“ segir Ragna, en ef kerfið hefði ekki komist í lag hefði komið til greina að notast við handauppréttingar. 

Aðspurð segir hún að aukaprófanir hafi verið gerðar og því ætti kerfið að virka vel við næstu atkvæðagreiðslu. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir