9.3 C
Grindavik
25. september, 2022

Augljóst að hann vill fara – Latur á æfingu og talaði varla við liðsfélagana

Skyldulesning

Robert Lewandowski er óánægður í herbúðum Bayern Munchen og vill komast burt frá félaginu í sumar.

Lewandowski horfir aðeins til Barcelona en spænska félagið hefur reynt að fá hann í sínar raðir án árangurs.

Lewandowski mætti á æfingu hjá Bayern í dag en hann var ekki í miklu stuði þar ef marka má frétt Bild.

Bild segir að líkamstjáning Lewandowski hafi talað sínu máli og að það væri augljóst að hann vildi yfirgefa félagið.

Hann talaði þá varla við liðsfélaga sína á æfingunni og æfði ekki af 100 prósent metnaði.

@BILD describes Robert Lewandowski’s first training with the team today: The Pole put in a listless session. His body language was clearly showing that he wants to leave. Firstly, he arrived late to the meeting point, then was the last to appear on the pitch pic.twitter.com/FimxtrslZb

— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) July 13, 2022

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir