7 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Ritstjóri

bibbs

79 POSTS
0 COMMENTS

Cheerios bolurinn?

Styttist í að þessari veiðiferð ljúki. Hefur gengið alveg þokkalega að finna fisk og ætla má að hjátrúin með Cheerios bolinn sem Stjáni skipsstjóri...

Snjalltækjabann i borðsalnum!

„Já, mér er alveg sama hvað þið segið, það er blátt bann við allri notkun hverskyns snjalltækja í borðsalnum meðan matmálstími stendur yfir! Menn eiga...

Hvar er nuddrúllan!

Dularfullt hvarf nýju nuddrúllurnar... Í byjun þessarar veiðiferðar kom um borð tæki nokkurt sem mýkja átti stirða vöðva og lina bólgur sem hrjáð hafa skipverja,...

Mikill áhugi á djobbinu….eða?

Egill Halldórsson er einn skipverja hér um borð. Hann hefur vakið mikla athygli á gríðarlegum áhuga á starfinu og því sem fram fer hér...

Stóra klósettpappírsmálið!

Hér um borð gerast hinir furðulegustu hlutir. Það nýjasta er stóra klósett-pappírsmálið sem enginn skilur upp né niður í. Það vill svo til að...

Að mörgu að huga í stórútgerð

Hér um borð er stórútgerðarmaður, Hugi Jónsson sem byrjaði mjög ungur að stunda sjó og reka útgerð. Hann ásamt bróður sínum gerir út bátinn...

Þetta hefur verið hreint helvíti!

Viðtal dagsins er við Val Pétursson skipstjóra. „Þetta viðtal verður vonandi öðrum víti til varnaðar“ sagði hann er blm fór þess á leit við...

Latest news

Það sem ég gæti gert fyrir Ísland bara með þetta!

VILLA: Þessi bloggfærsla (nr. 2258086) er óvirk. Höfundur Einar Haukur Sigurjónsson Einar Haukur Sigurjónsson hef áhuga á lífinu. Stjórnmálum. Fjármálum. Félagsmálum. Sögu,...