4.3 C
Grindavik
25. september, 2021

Ritstjóri

bibbs

36 POSTS
0 COMMENTS

Til hamingju með daginn sjómenn!

Krumminn óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra allra heilla á sjómannadaginn. Þetta eru sannarlega hetjur hafsins!

Gos um borð í Hrafni Sveinbjarnarsyni GK

Þessa dagana er ekki þverfótað fyrir fréttum af gosi og aftur gosi. Við hérna um borð í Hrafni Sveinbjarnar erum sallarólegir yfir þessu gosi...

Það var víst eitrað fyrir mér!!

Eins og glöggir lesendur tóku eftir þá lagðist Brynjólfur stýrimaður í koju og mætti ekki á vakt sem þótti einsdæmi. Enginn annar fékk þessa...

Svo mikil drulla í sjónvarpinu!

Er einn skipverji var að sýsla í þvottahúsinu hér um borð, þar með talið að færa þvott úr þvottavél yfir í þurrkara brá honum...

Stórtíðindi…. Binni lagstur!

Krumminn flytur ykkar alltaf glóðvolgar fréttir, og er alltaf með puttann á púlsinum þegar eitthvað fréttnæmt gerist. Þau stórtíðindi bárust nú í morgunsárið að...

Hvar er Valli?

Vélstjórarnir um borð í Hrafni hafa yfirleitt í nógu að snúast alla túra og inniverur líka. Það er nú einu sinni þannig að vélstjórarnir...

Alltaf í stuði….. eða þannig

Nú nýverið kom Hrafn Sveinbjarnarsson í land vegna bilunar. Enn einu sinni var það rafallinn sem ekki gekk á öllum eins og sagt er....

Gleðilegt nýtt ár! 🍾🍾🍾

Krumminn - Óháður fréttamiðill óskar öllum þess að eiga gleðilegt nýtt ár framundan! Takk fyrir það liðna...

Stórtíðindi úr vaktklefa vélstjóranna!

Þau stórtíðindi bárust nú um jólavertíðina að vélstjórunum hefði bæst góður liðsauki í vaktklefann. Er um að ræða nýjan stól sem hýsir vakthafandi vélstjóra hverju...

Gleðilega hátíð!

Krumminn óskar lesendum sínum svo og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegta jóla! 🎄

Latest news

Rafræna fjölmiðlabyltingin

Ímyndarstjórnmál

Kosningar hvað …

Kynjafræðingar!

spot_img