12.2 C
Grindavik
31. júlí, 2021

Ritstjóri

bibbs

36 POSTS
0 COMMENTS

Jólagólf

Þegar rólegt er á miðunum gera menn sér ýmislegt til dundurs meðan engin er vinnsla. Helgi Jökull bátsmaður og Sveinn Ingvar netamaður æfa golf...

Neyðarástand!!!

Hér um borð er að nálgast neyðarástand svo ekki sé fastar að orði komist. Allir orkudrykkir skipsins eru uppurnir og túrinn bara rétt hálfnaður!...

Að fá í skóinn

Hér um borð eru mörg jólabörnin, og margir hlakka til jólanna eins og eðlilegt er. Blm Krummans átti leið um gangana í nótt og...

Jólaklippingin…

Þegar menn eru á sjó í núverandi covid ástandi og rakarastofur hafa verið lokaðar lengi þarf að grípa til örþrifaráða. Þó að búið sé...

Draumurinn…

Halldór Schmit eða Dóri eins og hann er alltaf kallaður hér um borð, hefur marga fjöruna sopið er kemur að sjómennsku. Eitt er það...

Brrrrrrrrrr…..

Við erum á Vestfjarðamiðum þessa dagana, við dóluðum hingað vestur í brælunni sem herjað hefur á landið sl daga. Kuldinn er mikill, og skipið ísaði...

Einsöngstónleikar!

Við erum á leið á miðin og það er frekar vont í sjóinn. Menn stytta sér stundir við ýmislegt ss skoða fréttamiðla, lesa bækur,...

Það þekkja mig allir!

Það þýðir lítið fyrir kokkinn hann Jóhann Ottesen eða Jóa Ott að vonast eftir að enginn viti um ferðir hans. Á vinnubílnum hans sem...

Hvernær farið þið eiginlega???

Blm Krummans átti viðkomu hjá reddurunum í Grindavík í dag og spurði frétta. Þeir Benni og Jón Emil létu lítið uppi, og var einna...

Ekki fært á sjóinn eins og er

Til stóð að fara af stað í síðustu veiðiferð ársins í gær mánudag, en vegna veðurs var því slegið á frest, veðurspáin er ekki...

Latest news

spot_img