Bankarnir bíða með ó­þreyju eftir sjálf­bærri út­gáfu ríkis­sjóðs – Innherji

0
63

Íslensku viðskiptabankanir bíða óþreyjufullir eftir því að ríkissjóður gefi út sitt fyrsta sjálfbæra skuldabréf sem myndi gagnast sem viðmið fyrir verðlagningu á sjálfbærum íslenskum skuldabréfum á erlendum mörkuðum. Engin ákvörðun hefur verið tekin um tímasetningu enda er ríkissjóður, sem uppfyllir alla lánsfjárþörf sína með útgáfu á innlendum markaði, ekki í neinum flýti.

Lestu meira Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.

Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.

Virkja áskrift

Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband

Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.

Innskrá