3 C
Grindavik
25. febrúar, 2021

Bannað að tapa þessum leik (myndskeið)

Skyldulesning

Ian Wright spilaði um átta ára skeið fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og þekkir því vel hversu mikilvægur Norður-Lundúnaslagurinn gegn Tottenham er fyrir liðið og stuðningsmenn þess.

Hann segir að það mikilvægasta sem þurfi að hafa í huga þegar kemur að þessari viðureign sé að þú megir einfaldlega ekki tapa leiknum. Slíkt sé óhugsandi.

Wright ræðir nánar um viðureignina í myndskeiðinu og hvernig hann upplifði hana sem leikmaður Arsenal á 10. áratug síðustu aldar.

Innslagið má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

Innlendar Fréttir