Bein út­sending: Árs­upp­gjör Reykja­víkur­borgar 2022 – Vísir

0
58

Innlent

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 13:00

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, ræðir ársuppgjör borgarinnar á blaðamannafundi dagsins sem hefst klukkan 14:00.  Vísir/Vilhelm Ársuppgjör Reykjavíkurborgar vegna ársins 2022 verður kynnt á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur klukkan 14:00.

Ársuppgjörið verður auk þess lagt fram í borgarráði í dag, fimmtudaginn 27. apríl.

Blaðamannafundurinn verður haldinn í Tjarnarbúð á þriðju hæð í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri verður meðal þeirra sem munu taka til máls á fundinum ásamt Halldóru Káradóttur, sviðsstjóra Fjármála-og áhættustýringarsviðs borgarinnar.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum hér fyrir neðan.

Tengdar fréttir Rekstrar­niður­staða A-hluta nei­kvæð um 15,6 milljarða Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta Reykjavíkurborgar fyrir 2022 er jákvæð um 6 milljarða króna en A-hluta neikvæð um 15,6 milljarða. Frá þessu er greint í tilkynningu frá borginni.

27. apríl 2023 13:27

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Mest lesið
Fleiri fréttir Sjá meira Mest lesið