Bein útsending: Eru íþróttir fyrir alla? – Vísir

0
55

Innlent

Bein útsending: Eru íþróttir fyrir alla? Málþingið hefst klukkan 13 í dag. ÖBÍ ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir málþinginu Eru íþróttir fyrir alla? sem hefst á Reykjavík Hilton Nordica klukkan 13 í dag.

Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að málefnahópur bandalagsins um málefni barna standi fyrir málþinginu þar sem til standi að ræða íþróttastarf fyrir fötluð börn í víðu samhengi.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.

Dagskrá: 13:00 Setning málþings • Sindri Viborgþjálfari, formaður Tourette samtakanna og meðlimur barnamálahóps ÖBÍ réttindasamtaka 13:15 Fótbolti fyrir alla• Gunnhildur Yrsa Jónsdóttiryfirþjálfari knattspyrnudeildar hjá Öspinni og landsliðskona í fótbolta 13:30 Farsælt samfélag fyrir öll • brúum bilið •Valdimar Smári Gunnarssonverkefnastjóri „Allir með“ 13:45 Hreyfing við hæfi • finnska módelið•Hjalti Sigurðssonæskulýðs- og tómstundaráðgjafi 14:00 Kaffihlé 14:30 Þátttaka án aðgreiningar • reynslusaga•Sólný Pálsdóttirmóðir 14:45 Hvað verður um þau efnilegu?• Ragnheiður Lóa Stefánsdóttirsjúkraþjálfari á LSH og hjá meistaraflokki kvenna HK í knattspyrnu 15:00 Með ungmennafélagsandann að leiðarljósi•Auður Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri UMFÍ 15:15 Lokorð•Haraldur Þorleifsson 15:30 Pallborðsumræða Fundarstjóri: Kári Jónsson landsliðsþjálfari hjá ÍF í frjálsum íþróttum Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Mest lesið
Fleiri fréttir Sjá meira Mest lesið