Innlent

Vísir/Vilhelm
Átta greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim sem greindust voru í sóttkví, en tveir ekki.
Ríkisstjórnin ræðir nú nýjar tillögur sóttvarnalæknis um samkomutakmarkanir í kórónuveirufaraldrinum og við greinum frá þeim í hádegisfréttum okkar, að því gefnu að fundi ljúki tímanlega.
Þá segjum við frá mikilli styrkingu krónunnar undanfarna daga og heyrum í sérfræðingu um ástæður þess og ræðum við Páll Karlsson sem var á dögunum valinn vísindamaður ársins hjá dönsku sykursýkisakademíunni fyrir þróun á byltingakenndri aðferð í baráttunni við sjúkdóminn.
Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.