0 C
Grindavik
19. janúar, 2021

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Skyldulesning

Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um ástandið á Seyðisfirði og heyrum í forsætisráðherra, sem kom til bæjarins í morgun ásamt fleiri ráðherrum.

Við fjöllum einnig um bóluefni gegn kórónuveirunni en í gær veitti lyfjastofnun bóluefni Pfizer markaðsleyfi hér á landi. Þetta og fleira í hádegisfréttum á slaginu tólf. 

Innlendar Fréttir