1.3 C
Grindavik
27. nóvember, 2021

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Skyldulesning

Níu greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og fimm þeirra voru í sóttkví.

Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir bílatryggingar hér á landi helmingi eða tvöfalt dýrari en á hinum Norðurlöndunum og framkvæmdastjórinn segir segir fákeppni og græðgi á tryggingamarkaði bitna á neytendum, rætt verður við hann í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Þá heyrum við í lækni á Landspítalanum sem varar almenning við hálku á götum borgarinnar en fjöldi fólks hefur leitað á bráðamóttöku spítalans upp á síðkastið vegna hennar.

Þetta og og fleira í hádegisfréttum á slaginu 12.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir