4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Skyldulesning

Enn af öfugsniða

Fyrri hluti októbermánaðar

Sóttvarnalæknir ítrekar við almenning að forðast hópamyndun á aðventunni og velja vel í sinn tíu manna hóp.

Átta greindust innanlands í gær. Við heyrum í sóttvarnalækni í hádegisfréttum okkar. Þá fjöllum við einnig um hópuppsagnir sem bárust nú fyrir mánaðarmótin og nýja þjóðhagsreikninga sem sýna að samdráttur í íslensku efnahagslífi er mun meiri á þriðja ársfjórðungi en í öðrum evrópulöndum. Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir