Innlent

Vísir/Vilhelm
Duko Hopman, ráðgjafi hjá ráðgjafarfyrirtækinu McKinsey, kynnir niðurstöðu skýrslunnar Valuing nature conservation – A methodology for quantifying the benefits of protecting the planet´s natural capital á fundi Landverdar í kvöld.
Í skýrslunni sem kom út í september er fjallað um náttúruvernd á hagrænum nótum, þ.e. varpað ljósi á viðskiptamódel náttúruverndar, m.a. nauðsyn þess að greina ávinning og tækifæri sem af verndun hljótast – og sömuleiðis kostnaðinn.
Dagskrá
19:30: Kynning skýrslunnar Valuing nature conservation
19:50: Umræður. Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar ræðir við Duko Hopman um niðurstöðurnar.
20:00 Spurningar og svör. Þátttakendum býðst að senda inn spurningar rafrænt.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.