6.4 C
Grindavik
22. september, 2021

Bein út­­sending: Kynnir frum­­varp um stofnun Há­­lendis­­þjóð­­garðs

Skyldulesning

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mun kynna frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs á fréttamannafundi sem hefst núna klukkan 16.

Á fundinum mun ráðherrann fara yfir forsendur og markmið með stofnun Hálendisþjóðgarðs og kynna helstu atriði frumvarpsins.

Verði það að lögum verður til nýr þjóðgarður sem nær yfir miðhálendið, eða um þrjátíu prósent af flatarmáli Íslands.

Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir