4 C
Grindavik
9. maí, 2021

Beint: Kynning á frumvarpi um Hálendisþjóðgarð

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 1.12.2020
| 15:55

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.

mbl.is/Kristinn Magnússon

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, boðar til blaðamannafundar um frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs. Fundurinn er í beinni útsendingu hér að neðan.

Á fundinum mun Guðmundur Ingi fara yfir forsendur og markmið með stofnun Hálendisþjóðgarðs og kynna helstu atriði frumvarpsins. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir