6.3 C
Grindavik
26. september, 2021

Beint: Upplýsingafundur almannavarna

Skyldulesning

Rögnvaldur Ólafsson og Þórólfur Guðnason verða á fundinum á eftir.

Rögnvaldur Ólafsson og Þórólfur Guðnason verða á fundinum á eftir.

Ljósmynd/Lögreglan

Upplýsingafundur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis fer fram klukkan 11:00. Þar munu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Auk þeirra verður Óskar Reykdalsson, forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, gestur fundarins.

Hægt verður að fylgjast með streymi af fundinum hér að neðan.

Þórólf­ur hef­ur skilað Svandísi Svavars­dótt­ur heil­brigðisráðherra minn­is­blaði sínu með end­ur­skoðuðum til­lög­um að næstu sótt­varnaaðgerðum, en núverandi reglugerð rennur út á miðvikudaginn.

„Það yrði mjög erfitt að setja strang­ari fjölda­tak­mark­an­ir. Þetta er ansi strangt nú þegar. Það er ekki mikið rúm til að fara í eitt­hvað þrengra,“ sagði Þórólf­ur við mbl.is í gær.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir