3 C
Grindavik
16. janúar, 2021

Beint: Upplýsingafundur almannavarna

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 3.12.2020
| 10:55

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er á sínum stað.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er á sínum stað.

Ljósmynd/Almannavarnir

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins klukkan 11.00 í dag.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang faraldursins hér á landi.

Innlendar Fréttir