0 C
Grindavik
25. nóvember, 2020

Beint: Upplýsingafundur almannavarna

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 16.11.2020
| 10:55

Rögnvaldur Ólafsson og Þórólfur Guðnason.

Rögnvaldur Ólafsson og Þórólfur Guðnason.

Ljósmynd/Lögreglan

Bein útsending af upplýsingafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis hefst klukkan 11:00.

Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan, en þar munu Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19-faraldursins hér á landi ásamt Rögnvaldi Ólafssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni.

Innlendar Fréttir