0 C
Grindavik
23. nóvember, 2020

Bestu brúðkaupsmyndir áratugarins

Skyldulesning

Fallegar myndir úr brúðkaupum eru svo miklu meira heldur en bara myndir. Ljósmyndarar grípa andartakið og segja sögu brúðhjónananna.  En hvernig er hægt að gera brúðkaupsmyndir spennandi, einstakar, öðruvísi og hrífandi?

Keppnin „50 Most Brilliant Concepts in Wedding Photography“ veitir verðlaun fyrir bestu brúðkaupsmyndir í heimi. Það er búið að velja og veita verðlaun fyrir 50 flottustu myndir áratugarins.

Þú getur skoðað nokkrar hér að neðan og fleiri á vef Bored Panda..

Innlendar Fréttir