Biden er eldri en íslenska lýðveldið

0
56

Joe Biden for­seti Banda­ríkj­anna til­kynnti ný­ver­ið um fram­boð sitt til end­ur­kjörs þrátt fyr­ir að 70 pró­sent Banda­ríkja­manna vilji ekki að hann bjóði sig fram. Pró­fess­or í sagn­fræði tel­ur að sterk­asta vopn Biden verði að benda á að hann sé alla­veg­ana ekki jafn slæm­ur og Trump.

Mynd: Gage Skidmore

Joe Biden Bandaríkjaforseti er eldri en íslenska lýðveldið. Hann býður sig nú fram til endurkjörs í forsetakosningunum árið 2024. Nái Biden endurkjöri verður hann 86 ára gamall þegar síðara kjörtímabili hans lýkur. Hann er þegar elsti forseti í sögu Bandaríkjanna. Prófessor í sagnfræði segir Biden og Trump báða nota þjóðernisstefnu í kosningaherferðum sínum en þó á ólíkan hátt. 

70 prósent vilja ekki Biden Yfirskrift kosningarherferðar Biden er: Klárum verkið. Í myndskeiði þar sem hann tilkynnir framboðið er Kamala Harris varaforseti áberandi. Skilaboðin til kjósenda eru skýr, nái Biden ekki að klára verkið er Harris tilbúin að grípa boltann en vinsældir hennar hafa dalað töluvert á kjörtímabilinu. 

Þau málefni sem eru Biden kær hafa verið mikið í deiglunni undanfarið, þar á meðal skertur réttur kvenna til þungunarrofs. Í myndskeiðinu minnir Biden fólk á þá miklu ólgu sem var í bandarísku samfélagi þegar hann tók við embætti og biður um meiri tíma til að endurbyggja það sem Trump eyðilagði.

Ekki eru allir Bandaríkjamenn tilbúnir að gefa Biden þennan tíma. Nýlega birti NBC-fréttaveitan könnun sem sýndi að 70 prósent Bandaríkjamanna, þar af helmingur demókratar, vilja ekki að Biden bjóði sig aftur fram. Aldur hans var algengasta ástæðan fyrir því.

Pólitískir andstæðingar Biden hafa einnig gagnrýnt forsetann. Á síðasta ári skrifuðu 54 áhyggjufullir repúblikanar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings bréf stílað á Hvíta húsið og lýstu yfir áhyggjum af háum aldri Biden og mögulegum elliglöpum.

„Hún hefur aðdráttarafl sem hann hefur ekki“ Guðmundur Hálfdánarson er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Í samtali við Heimildina segir Guðmundur að aldur Biden muni óhjákvæmilega hafa einhver áhrif á framboðið en að Biden virðist heilsuhraustur sem stendur. „Því eldri sem þú verður því erfiðara er að spá fyrir um hvað gerist. Eins og er þá held ég að hann komi nú ekki til með að eiga neitt sérstaklega erfitt með þetta.“

Guðmundur bendir á að kosningabarátta Biden snúi að mestu leyti um að sinna hlutverki sínu sem forseti. Prófessorinn telur Harris forsetanum mikilvæga. „Það er augljóst að hún hefur svona ákveðið aðdráttarafl sem að hann hefur ekki.“

Guðmundur HálfdánarsonPrófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands.

Mynd: Kristinn Ingvarsson

Aðrir frambjóðendur Fleiri, og yngri, frambjóðendur eru bæði demókrata- og repúblikana megin. Donald Trump fyrrum Bandaríkjaforseta steðjar líklega mest ógn af Ron DeSantis 44 ára ríkisstjóra Flórída og stjórnmálakonunni Nikki Haley, 51 árs. Mótframbjóðendur Biden úr Demókrataflokknum eru bæði um sjötugt en það eru andlegi leiðtoginn Marianne Williamson og Robert F. Kennedy hinn yngri. Í könnun NBC-fréttaveitunnar sögðu 88 prósent demókrata að þau myndu kjósa Biden aftur ef hann léti verða af því að fara í framboð. Staða hans innan flokksins er því nokkuð sterk. 

Trump tilkynnti um framboð sitt á síðasta ári og hefur hans helsta gagnrýni gegn Biden verið veik staða Bandaríkjanna efnahagslega. Trump segir það Biden að kenna að há verðbólga sé í Bandaríkjunum og að ríki heims nálgist óðfluga þriðju heimsstyrjöldina. Það gæti verið kostur fyrir Biden að fá Trump á móti sér, bæði vegna þess að Biden hefur sigrað hann áður og svo er Trump sjálfur orðinn 74 ára gamall.

„Einhver á miðjunni á engan séns“ Spurður út í stöðu Biden ef hann mætir öðrum frambjóðanda en Trump í kosningunum segir Guðmundur: „Það væri alveg öruggt að Biden myndi eiga í miklu meiri erfiðleikum ef að einhver sem væri nær miðjunni myndi bjóða sig fram í Repúblikanaflokknum. En staðreyndin er bara sú að einhver á miðjunni á engan séns á að verða frambjóðandi repúblikana.“ Að mati Guðmundar sitja repúblikanar uppi með Trump fyrst að þeir losuðu sig ekki við hann fyrir sex árum. 

„En það sem er verra fyrir repúblikana er það að Trump skapar líka æsing hjá þeim sem eru á móti honum. Þeir fara líka á kjörstað, ekki endilega til að kjósa Joe Biden heldur til að kjósa gegn Trump. Og það er líka vandamál fyrir repúblikana.“ 

Þjóðernisstefna er pólitísk Guðmundur hefur rannsakað þjóðernisstefnu í sínum fræðistörfum. Hann segir hana vera eina af meginstoðum sjálfsmyndar fólks enda séu flestir mótaðir af því að tilheyra ákveðinni þjóð sem gefur þeim ákveðin réttindi og skyldur. „Það verður svona rammi fyrir þig til þess að þér finnist þú tilheyra ákveðnum hópi sem þú ert tilbúin að fórna einhverju fyrir, borga skatta og annað slíkt, og það held ég að sé nauðsynlegt fyrir öll samfélög að hafa einhverja slíka samkennd.“

„Það sem ég held að sé kannski mikilvægast í sambandi við þjóðernisstefnuna er að átta sig á að þetta er pólitísk stefna, þetta er ekki náttúrulegt fyrirbæri. Þú fæðist ekki með þjóðerni í hausnum. Þetta er eitthvað sem þú ert alin upp í að verða í gegnum þína skólagöngu, gegnum tengingar við allskonar hátíðahöld, menningarleg fyrirbæri og pólitísk fyrirbæri. En ein þjóð er ekkert annarri merkilegri, þær eru bara mismunandi, ólíkar.“

Biden og TrumpMikill hiti var í síðustu kosningabaráttu sem fór fram árið 2020.

Mynd: SAUL LOEB / AFP

Báðir þjóðernissinnar
Aðspurður hvernig Biden og Trump nota þjóðernisstefnu á ólíkan hátt í auglýsingaherferðum sínum segir Guðmundur: „Við getum kallað þá báða þjóðernissinna en þeir eru það á mjög ólíkan hátt.“

Guðmundur segir Trump vera fulltrúa einangrunarstefnu á meðan að Biden er opnari. „Biden er miklu opnari og fulltrúi þá fyrir annan streng í bandarískum stjórnmálum sem hefur verið sérstaklega áberandi síðan eftir síðari heimsstyrjöld. Það snýr að því að það sé eiginlega hlutverk Bandaríkjanna að styðja við og styrkja lýðræðisþróun í heiminum og þessa tegund samfélags er í þessum heimshluta.“

Guðmundur svarar því hvort að Biden sé veikari heima fyrri vegna sterkrar stöðu hans í utanríkismálum neitandi. Guðmundur segir hlutina stefna í að kosningin verði endurtekning af þeim sem voru árið 2020. „Ég held að vinsældir Trump meðal almennra Bandaríkjamanna hafi minnkað enn frekar á síðustu mánuðum. Þannig að ég held að það verði sterkasta vopn Biden að það er að benda á hinn gæjann, ég er þó skárri en hann.“

Biden fæðist Biden fæddist í borginni Scranton í Pensylvaníu fylki þann 20. nóvember 1942. Borgina þekkja margir úr gamanþáttunum Office. Franklin D. Roosevelt var forseti Bandaríkjanna sem höfðu gengið til liðs við Bandamenn í seinni heimstyrjöldinni.

Biden 10 ára Á fyrstu 10 árum Biden verður Ísland lýðveldi og gengur í NATO. Bandamenn vinna seinni heimsstyrjöldina, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn tekur til starfa og Dwight Eisenhower er kosinn forseti Bandaríkjanna.

Biden 20 ára Á öðrum áratug Biden er Elísabet fyrrum Bretlandsdrottning krýnd, Íslendingar hefja fyrsta þorskastríð, Mannréttindadómstóll Evrópu er stofnaður og Marilyn Monroe deyr.

Biden 30 ára Á þriðja áratug Biden voru John F. Kennedy og Martin Luther King skotnir til bana. Richard Nixon tekur við forsetaembættinu og Víetnam stríðinu lýkur.

Biden 40 ára Á fjórða áratug Biden verða Jimmy Carter og Ronald Reagan forsetar Bandaríkjanna. Þorskastríðinu lýkur á Íslandi, Vigdís Finnbogadóttir tekur við embætti forseta og John Lennon er skotinn til bana.

Biden 50 ára Á fimmta áratugi Biden falla Berlínarmúrinn í Þýskalandi og Járntjaldið í Sovétríkjunum. George Bush verður forseti Bandaríkjanna og Nelson Mandela verður frjáls.

Biden 60 ára Á sjötta áratugi Biden verða Bill Clinton og Goerge W. Bush forsetar Bandaríkjanna. Framin er hryðjuverkaárás á Tvíburaturnana og Díana prinsessa lætur lífið.

Biden 70 ára Á sjöunda áratugi Biden lýkur Íraksstríðinu, hann verður varaforseti Bandaríkjanna og Obama hlýtur forsetaembættið. Arabíska vorið á sér stað í Egyptalandi og Ísland vinnur Icesave málið.

Biden 80 ára Á áttunda áratugi sínum verður Biden 46. forseti Bandaríkjanna eftir sigur á Donald Trump. Skrifað er undir Parísarsamkomulagið, ráðist var á þinghúsið í Bandaríkjunum og COVID-19 reið yfir heiminn.

Er sagan söluvara? Trump vísar mikið í sögu Bandaríkjanna í ræðum sínum og segir gjarnan að eitthvað sé stærsti viðburður í áratugi eða árhundruð. Aðspurður hvort að hægt sé að nýta söguna sem söluvöru með því að bjóða kjósendum síðu í sögubókunum í skiptum fyrir atkvæði segir Guðmundur að svo sé. Hann segir Trump hins vegar búa til sína eigin sögu. „Það er hægt að nota það sem þú segir að sé sagan sem söluvöru.“

„Þarna er Trump að vísa til sögunnar eins og hann segir að hún sé og einhvern veginn að skapa hugmyndir hjá fólki um að það sé hægt að endurreisa sjötta áratuginn sem var mjög íhaldssamur bæði í siðferðismálum og gagnvart stöðu kynþáttanna. Það var líka áratugur mikillar efnahagslegrar velmegunar, fólk gat flúið borgirnar og búið í stærri húsum. Þessi áratugur kemur ekkert aftur.“

Guðmundur bætir við: „Það voru ákveðnar sögulegar aðstæður sem sköpuðu þennan áratug. Þær sögulegu ástæður eru búnar og eru ekki lengur þarna. En honum hefur greinilega tekist að selja þetta mjög mörgum. En hins vegar auðvitað ekki meirihlutanum.“

Kjósa

2

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Mest lesið

1

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

2

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

3

„Það var ekki mögu­leiki fyr­ir mig að verða ólétt ut­an þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

4

Hrafnhildur SigmarsdóttirÞrút­inn hrút­ur og kolklikk­að­ar kunt­ur

Á með­an æsifrétta­mennska og feðra­veld­ið vill per­sónu­gera eina mann­eskju sem rödd bar­átt­unn­ar til að auð­veld­ara sé að skrá­setja fall henn­ar þá neyð­ast kolklikk­að­ar kunt­ur af öll­um kynj­um til að halda áfram að tuða um töl­fræði og skrifa og tala um kyn­bund­ið of­beldi.

5

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

„Ég er föst á heim­il­inu“

Kona sem beitt er fjár­hags­legu, and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um er föst með hon­um á sam­eig­in­legu heim­ili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjár­hags­leg­um stuðn­ingi til að flýja út af heim­il­inu. Mað­ur­inn neit­ar að skrifa und­ir skiln­að­ar­papp­íra og neit­ar að selja íbúð­ina. Hann skamm­ar hana ef hún kaup­ir sér peysu án þess að fá leyfi.

6

FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Fé­lag Ró­berts seldi skulda­bréf í Al­votech á 12 millj­arða rétt fyr­ir verð­hrun

Fé­laga­net Ró­berts Wessman hef­ur inn­leyst hagn­að af sölu lyfja­verk­smiðj­unn­ar í Vatns­mýri á sama tíma og hluta­bréfa­verð Al­votech hef­ur hrun­ið. Árni Harð­ar­son seg­ir að sala fé­lags Ró­berts á skulda­bréf­um sem það fékk sem greiðslu fyr­ir verk­smiðj­una sé til­vilj­un og teng­ist ekk­ert synj­un Banda­ríska lyfja­eft­ir­lits­ins á mark­aðs­leyfi til Al­votech.

7

Slökkvi­lið­ið bann­ar bú­setu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik

Slökkvi­lið­inu var til­kynnt um eld­hættu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik fyr­ir einu ári. Birg­ir Finns­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir að út frá til­kynn­ing­unni hafi slökkvi­lið­ið ekki átt­að sig á því að um væri að ræða at­vinnu­hús­næði. Leigu­sal­inn er hætt­ur að leigja íbúð­ina því hann vill ekki brjóta lög. Fjöl­skylda frá Venesúela sem bjó í íbúð­inni er kom­in með nýja íbúð í Breið­holt­inu.

Mest lesið

1

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

2

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

3

„Það var ekki mögu­leiki fyr­ir mig að verða ólétt ut­an þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

4

Hrafnhildur SigmarsdóttirÞrút­inn hrút­ur og kolklikk­að­ar kunt­ur

Á með­an æsifrétta­mennska og feðra­veld­ið vill per­sónu­gera eina mann­eskju sem rödd bar­átt­unn­ar til að auð­veld­ara sé að skrá­setja fall henn­ar þá neyð­ast kolklikk­að­ar kunt­ur af öll­um kynj­um til að halda áfram að tuða um töl­fræði og skrifa og tala um kyn­bund­ið of­beldi.

5

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

„Ég er föst á heim­il­inu“

Kona sem beitt er fjár­hags­legu, and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um er föst með hon­um á sam­eig­in­legu heim­ili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjár­hags­leg­um stuðn­ingi til að flýja út af heim­il­inu. Mað­ur­inn neit­ar að skrifa und­ir skiln­að­ar­papp­íra og neit­ar að selja íbúð­ina. Hann skamm­ar hana ef hún kaup­ir sér peysu án þess að fá leyfi.

6

FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Fé­lag Ró­berts seldi skulda­bréf í Al­votech á 12 millj­arða rétt fyr­ir verð­hrun

Fé­laga­net Ró­berts Wessman hef­ur inn­leyst hagn­að af sölu lyfja­verk­smiðj­unn­ar í Vatns­mýri á sama tíma og hluta­bréfa­verð Al­votech hef­ur hrun­ið. Árni Harð­ar­son seg­ir að sala fé­lags Ró­berts á skulda­bréf­um sem það fékk sem greiðslu fyr­ir verk­smiðj­una sé til­vilj­un og teng­ist ekk­ert synj­un Banda­ríska lyfja­eft­ir­lits­ins á mark­aðs­leyfi til Al­votech.

7

Slökkvi­lið­ið bann­ar bú­setu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik

Slökkvi­lið­inu var til­kynnt um eld­hættu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik fyr­ir einu ári. Birg­ir Finns­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir að út frá til­kynn­ing­unni hafi slökkvi­lið­ið ekki átt­að sig á því að um væri að ræða at­vinnu­hús­næði. Leigu­sal­inn er hætt­ur að leigja íbúð­ina því hann vill ekki brjóta lög. Fjöl­skylda frá Venesúela sem bjó í íbúð­inni er kom­in með nýja íbúð í Breið­holt­inu.

8

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Fað­ir Stef­áns studdi hann dyggi­lega

Ung­ur að ár­um var Stefán Vagn Stef­áns­son byrj­að­ur að fylgja föð­ur sín­um, Stefáni Guð­munds­syni, á póli­tíska fundi. Þeg­ar Stefán Vagn hóf svo stjórn­mála­þátt­töku hvatti fað­ir hans hann áfram.

9

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Er sagt að afa henn­ar hafi þótt þing­set­an leið­in­leg

Katrín Jak­obs­dótt­ir er tengd ætt­ar­bönd­um fjölda stjórn­mála­manna. Bæði afi henn­ar og langafi sátu á þingi og sömu­leið­is bæði afa­syst­ir henn­ar og afa­bróð­ir. Þó hafði fólk í henn­ar nærum­hverfi, með­al ann­ars bræð­ur henn­ar, lík­lega mest áhrif á að hún hóf þátt­töku í stjórn­mál­um.

10

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Mest lesið í vikunni

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

3

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

4

Sif SigmarsdóttirEið­ur Smári 1 – Rektor Há­skóla Ís­lands 0

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

5

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

6

„Það var ekki mögu­leiki fyr­ir mig að verða ólétt ut­an þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

7

Kona hætti í Mennta­sjóði eft­ir skýrslu um einelt­istilburði Hrafn­hild­ar

Starfs­loka­samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir við tvo starfs­menn Mennta­sjóðs náms­manna eft­ir að sál­fræðifyr­ir­tæki skrif­uðu skýrsl­ur um einelti í garð þeirra. Í báð­um til­fell­um sögð­ust starfs­menn­irn­ir hafa orð­ið fyr­ir einelti fram­kvæmda­stjór­ans Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur. Öðru mál­inu er ólok­ið en hið seinna er á borði Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, ráð­herra há­skóla­mála.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

6

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

7

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

6

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

7

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

8

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

9

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

10

Ósýni­legu girð­ing­arn­ar á Seltjarn­ar­nesi

Til að kom­ast gang­andi með­fram aust­ur­hluta suð­ur­strand­ar Seltjarn­ar­ness þyrfti að klöngr­ast um stór­grýtt­an sjóvarn­ar­garð. Einka­lóð­ir ná að görð­un­um og eig­end­ur fast­eign­anna hafa mót­mælt há­stöf­um, með ein­stakt sam­komu­lag við bæ­inn að vopni, lagn­ingu strand­stígs milli húsa og fjör­unn­ar en slík­ir stíg­ar hafa ver­ið lagð­ir víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu síð­ustu ár. Lög kveða á um óheft að­gengi al­menn­ings að sjáv­ar­bökk­um.

Nýtt efni

Fór með Val­gerði Sverr­is til Úg­anda og tek­ur nú fjöl­skyld­una með

Sveinn H. Guð­mars­son, fjöl­miðla­full­trúi ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, mun í lok sum­ars flytj­ast til Úg­anda til starfa í sendi­ráði Ís­lands í Kampala. Hann vænt­ir þess að flutn­ing­arn­ir, sem hugs­að­ir eru til nokk­urra ára, verði tals­verð við­brigði fyr­ir fjöl­skyld­una og sér í lagi börn­in tvö, en von­andi góð reynsla sem þau búi að ævi­langt.

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Gróska í ís­lenskri leik­list

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob. S. Jóns­son brá sér í Tjarn­ar­bíó og skrif­ar um grósku í ís­lenskri leikist.

Afplán­un Hol­mes frest­að – um sinn

El­iza­beth Hol­mes, sem ætl­aði að bjarga heim­in­um með bylt­ing­ar­kenndri blóð­skimun­ar­tækni en var dæmd í 11 ára fang­elsi fyr­ir að svíkja fjár­festa, átti að hefja afplán­un á fimmtu­dag. Því hef­ur nú ver­ið sleg­ið á frest á með­an hún bíð­ur nið­ur­stöðu áfrýj­un­ar­dóm­stóls.

Fylgd­ar­laus­um börn­um verð­ur borg­að 405 þús­und krón­ur til að fara ann­að

Sam­kvæmt nýrri reglu­gerð get­ur flótta­fólk, með­al ann­ars fylgd­ar­laus börn, nú feng­ið 75 til 150 þús­und króna við­bót­ar­styrk fari þau af landi brott áð­ur en frest­ur til heim­far­ar er lið­inn. Auk þess býðst þeim áfram að fá ferða­styrk og endurað­lög­un­ar­styrk fyr­ir að fara ann­að ásamt því sem ís­lenska rík­ið greið­ir fyr­ir þau flug­mið­ann. Til­gang­ur styrkj­anna er að spara rík­inu kostn­að vegna brott­vís­ana.

Öll gögn til að halda úti draumaliðs­leik í Bestu deild kvenna til stað­ar

Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti gaf þær skýr­ing­ar í upp­hafi Ís­lands­móts­ins í knatt­spyrnu að ekki væri hægt að bjóða upp á draumaliðs­leik fyr­ir Bestu deild kvenna þar sem töl­fræði­gögn séu ekki að­gengi­leg. Það er ekki rétt. For­seti Hags­muna­sam­taka knatt­spyrnu­kvenna seg­ir vilj­ann ein­fald­lega skorta hjá Ís­lensk­um Topp­fót­bolta.

Biden er eldri en ís­lenska lýð­veld­ið

Joe Biden for­seti Banda­ríkj­anna til­kynnti ný­ver­ið um fram­boð sitt til end­ur­kjörs þrátt fyr­ir að 70 pró­sent Banda­ríkja­manna vilji ekki að hann bjóði sig fram. Pró­fess­or í sagn­fræði tel­ur að sterk­asta vopn Biden verði að benda á að hann sé alla­veg­ana ekki jafn slæm­ur og Trump.

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Kom­inn af þing­mönn­um í báð­ar ætt­ir

Báð­ir af­ar Gísla Rafns Ólafs­son­ar sátu á þingi, fyr­ir flokka sitt hvoru meg­in á hinu póli­tíska lit­rófi. Sjálf­ur var hann lengi vel mjög passa­sam­ur með að lýsa ekki póli­tísk­um skoð­un­um sín­um, starfa sinna vegna.

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Fað­ir Stef­áns studdi hann dyggi­lega

Ung­ur að ár­um var Stefán Vagn Stef­áns­son byrj­að­ur að fylgja föð­ur sín­um, Stefáni Guð­munds­syni, á póli­tíska fundi. Þeg­ar Stefán Vagn hóf svo stjórn­mála­þátt­töku hvatti fað­ir hans hann áfram.

Veita ekki upp­lýs­ing­ar um jakka­föt lög­reglu af ör­ygg­is­ástæð­um

Upp­lýs­ing­ar um bún­að­ar­mál lög­reglu í tengsl­um við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins verða ekki veitt­ar fyrr en að fundi lokn­um. Sam­skipta­stjóri rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir of langt seilst að segja að 250 jakka­föt sem keypt hafa ver­ið fyr­ir óein­kennisklædda lög­reglu­menn varði þjóðarör­yggi en vissu­lega sé um ör­ygg­is­ástæð­ur að ræða.

Flýti- og um­ferð­ar­gjöld­um spark­að fram yf­ir sum­ar­frí

Ekk­ert frum­varp um flýti- og um­ferð­ar­gjöld á höf­uð­borg­ar­svæð­inu mun koma frá for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir þinglok í vor. Fleiri frum­vörp sem snerta breytta gjald­töku af um­ferð hafa ver­ið felld af þing­mála­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

For­sæt­is­ráð­herra boð­ar fund vegna Súða­vík­ur­flóðs

Krafa að­stand­enda þeirra sem fór­ust í Súða­vík­ur­flóð­inu um skip­an rann­sókn­ar­nefnd­ar var send for­sæt­is­ráð­herra og þing­nefnd í síð­ustu viku. For­sæt­is­ráð­herra hef­ur þeg­ar boð­að lög­mann að­stand­end­anna á sinn fund. Formað­ur þing­nefnd­ar­inn­ar seg­ir ein­boð­ið að setja slíka nefnd á fót. Fyr­ir því séu bæði efn­is­leg og sið­ferð­is­leg rök.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

„Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

3

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

4

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

5

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

6

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

7

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

8

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

9

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

10

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.