Tugþúsunda munur er á verði á bílaleigubílum milli mismunandi bílaleiga hér á landi. Þá er margfaldur munur á leiguverði á Íslandi annars vegar og nokkrum vinsælum áfangastöðum Íslendinga erlendis hins vegar.
Mynd: Heimildin / Davíð Þór
Töluverður verðmunur er á því að leigja bíl hér á landi eftir því hvaða bílaleigu skipt er við. Heimildin kannaði hvað myndi kosta að leigja bíl í vikutíma eftir miðjan júní hér á landi. Í öllum tilfellum var leigutíminn frá 16. til 23. júní og bílarnir teknir og þeim skilað á Keflavíkurflugvelli á hádegi. Kannað var verð hjá fjórum umsvifamestu bílaleigum landsins og leitað eftir ódýrasta bílnum og ódýrasta rafmagnsbílnum. Í öllum tilvikum var um að ræða ótakmarkaðan kílómetrafjölda í akstri.
54 þúsund krónur
reyndist ódýarasti íslenski bílaleigubíllinn
Ódýrasta bílinn var að fá hjá Blue Car en þar kostaði vikuleigan 79 þúsund krónur. Af bílaleigunum fjórum var það Hertz sem mest rukkaði fyrir ódýrasta bílinn, 108 þúsund krónur. Rétt er að geta þess að vafalítið er hægt er að fá ódýrari leigu hjá öðrum bílaleigum, og raunar fannst dæmi um slíkt. Ódýrasta leigan sem fannst með því að leita á …
Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.
Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir Nýtt efni
Blóðdropinn sem átti að breyta heiminum
Í þáttunum The Dropout er farið yfir sögu Elizabeth Holmes, sem ætlaði að bjarga heiminum með byltingarkenndri blóðskimunartækni, sögu sem er hvergi nærri lokið.
Afplánun og uppgjör
Sigríður Jónsdóttir leikhúsgagnrýnandi fór á frumsýningu í Borgarleikhúsinu og rýndi í verkið Svartþröstur.
Listamenn veigri sér við að ýta við fólki
Bára Huld Beck, fréttaritari í Berlín, fer yfir menningarumfjöllun stóru blaðanna í Þýskalandi.
GagnrýniÁr íslenska einsöngslagsins – Ferðalok
Ár íslenska einsöngslagsins
Arndís Björk Ásgeirsdóttir brá sér í Salinn í Kópavogi á tónleikana Ferðalok sem voru síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Ár íslenska einsöngslagsins.
Að borða matinn þótt kokkurinn sé skúrkur
Jón Sigurður Eyjólfsson, fréttaritari menningarinnar á Spáni og í hinum spænskumælandi heimi, skrifar um rithöfundinn og ólíkindatólið Javier Marías sem hefur verið gefinn út á íslensku og var lifandi – og ögrandi – afl í spænskri umræðu. Já, hann borðaði mat sem illa siðaðir kokkar elduðu.
SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði
Mannlegu afleiðingarnar af einni stöðuveitingu ráðherra
Mál Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur hjá Menntasjóði námsmanna hefur haft fjölþættar afleiðingar á síðustu 10 árum. Áminning sem hún var með vegna samskiptavandamála í ráðuneyti var afturkölluð og Illugi Gunnarsson skipaði hana þvert á mat stjórnar LÍN. Síðan þá hafa komið upp tvö eineltismál í Menntasjóði námsmanna og ráðuneytið rannsakar nú stofnunina vegna þessa.
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
Særós Lilja Tordenskjöld Bergsveinsdóttir var gengin 23 vikur með sitt fyrsta barn þegar ógæfan skall á. Hún lýsir hér aðdragandanum að fósturmissi, dvölinni á spítalanum og sorginni.
Bílaleigubíll sjö sinnum dýrari á Íslandi en á Kanarí
Tugþúsunda munur er á verði á bílaleigubílum milli mismunandi bílaleiga hér á landi. Þá er margfaldur munur á leiguverði á Íslandi annars vegar og nokkrum vinsælum áfangastöðum Íslendinga erlendis hins vegar.
Katrín JúlíusdóttirAð líta upp
Katrín Júlíusdóttir þreifst um langt skeið á streitukenndri fullkomnunaráráttu. Hún hafnaði þeirri Pollýönnu sem samferðafólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyrir sig, en tekur Pollýönnu og nálgun hennar á lífið nú opnum örmum.
Gæsapartí
Andrea og Steindór ræða kvikmynd Böðvars Bjarka Péturssonar frá 2001, Gæsapartí
Sigur hópsins!
Leikhúsfræðingurinn Jakob. S. Jónsson hreifst af sýningunni Marat/Sade í Borgarleikhúsinu.
Hjálmtýr HeiðdalGeirfinnsmálið í nýju ljósi
Spíramálið – Ávísanamálið – Klúbbmálið og Geirfinnsmálið
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
5
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Magdalena – „Til þess að fá nálgunarbann, þá verður þú að fá hann til að ráðast á þig“
Magdalena Valdemarsdóttir var föst í ofbeldissambandi í 10 mánuði og segir ofbeldið hafi haldið áfram þrátt fyrir sambandsslit. Alvarlegt ofbeldi á sér stundum stað eftir sambandsslit og það er ekkert sem segir að þegar ofbeldissambandi sé slitið þá sé ofbeldið búið. Árið 2017 kærði Magdalena barnsföður sinn fyrir tilraun til manndráps. Barnsfaðir hennar fékk 18 mánað fangelsi fyrir húsbrot, eignaspjöll og líkamsárás með því að hafa ruðst inn til hennar, slegið hana tvívegis með flötum lófa í andlit en jafnframt tekið hana í tvisvar sinnum kverkataki með báðum höndum þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var gengin 17 vikur á leið með tvíbura þeirra.