3 C
Grindavik
8. maí, 2021

Bílastæðin full og veginum lokað

Skyldulesning

Fjöldi fólks er á leiðinni til að sjá eldgosið en …

Fjöldi fólks er á leiðinni til að sjá eldgosið en myndin var tekin fyrr í dag.

mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum þarf að loka tímabundið Suðurstrandarvegi vegna mikils fjölda bifreiða á staðnum.

Þetta kemur fram í tilkynningu.

Öll bifreiðastæði eru full. Lögreglan mun stýra umferð þannig að bifreiðum verður hleypt inn í stæði eftir því sem það losnar.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir