0 C
Grindavik
25. febrúar, 2021

Bílvelta við Litlu kaffistofuna

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 21.12.2020
| 9:52

Bílvelta varð við Litlu kaffistofuna á Suðurlandsvegi fyrir skömmu. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var búið að koma öllum út úr bílnum áður en viðbragðsaðilar mættu á staðinn.

Viðbragðaðilarnir eru núna á vettvangi en varðstjóri gat ekki gefið fleiri upplýsingar að svo stöddu.

Innlendar Fréttir