7 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Bingóveisla hækkar hitann

Skyldulesning

Sálmarnir.

???

Föstudagsgrín

Dagur Jarðar

mbl.is/Kristinn Magnússon

„Við ætlum að hækka hitann í landanum með bingóveislu í kvöld, ekki veitir af,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, útvarpsmaður og bingóstjóri á K100.

Sjötti bingóþáttur K100 með Sigga Gunnars og Evu Ruzu hefst klukkan 19 í kvöld. Þátturinn verður sendur út í beinu streymi á mbl.is og á rás 9 í sjónvarpi Símans.

Tónlistarmaðurinn vinsæli Auður verður með að þessu sinni. Í síðustu bingóveislu gengu yfir 900 vinningar út og engin ástæða til að ætla að það verði færri í kvöld enda vinsældir bingósins sívaxandi. Gjafabréf í þyrluflug og Samsung-snjallúr eru meðal aðalvinninga í kvöld og fjölmargir aukavinningar í boði.

Þátttakendur eru hvattir til að vera með á twitter undir #mblbingó.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir