4 C
Grindavik
18. apríl, 2021

Bjarni: Þurfa meira drápseðli

Skyldulesning

Bjarni Þór Viðarsson og Margrét Lára Viðarsdóttir ræddu við Tómas Þór Þórðarson um Tottenham í Vellinum á Símanum sport.

Tottenham missti af stigum í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við Crystal Palace á útivelli þar sem Jeffrey Schlupp jafnaði fyrir Crystal Palace skömmu fyrir leikslok.

Bjarni sagði vanta ákveðið drápseðli hjá Tottenham á meðan Margrét benti á að Tottenham gæti tekið Liverpool sér til fyrirmyndar.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Innlendar Fréttir