7.3 C
Grindavik
21. september, 2021

Björguðu veiðimanni úr sjálfheldu

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 28.11.2020
| 18:29

Frá björguninni í dag.

Frá björguninni í dag.

Ljósmynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg

Beiðni um aðstoð björgunarsveita frá veiðimanni sem var í sjálfheldu við Skaftá nálægt Kistufelli á Suðurlandi barst um klukkan tvö í dag. Maðurinn var á veiðum ásamt öðrum manni þegar hann komst í sjálfheldu í brattlendi vegna hálku.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.  

„Björgunarsveitir á Suðurlandi fóru vel búnar, fundu manninn og náðu að hjálpa honum úr sjálfheldu og aðstoða veiðimennina báða niður af svæðinu.“

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir