Borðedik innkallað – DV

0
155

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Flóru borðediki sem Vilko ehf. framleiðir. Vegna mistaka í framleiðslu borðediks fór óblönduð sýra á markað í stað 4% sýra sem á að vera styrkleiki á borðediki. Heilbrigðiseftirlit Norðurland vestra hefur sent eftirfarandi upplýsingar til Matvælastofnunar.

Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
Vöruheiti: Flóra borðedik
Framleiðandi: Vilko ehf., Húnabraut 33, 540 Blöndós
Framleiðsludagur/best fyrir dagsetning: 20.09.22/20.09.24
Dreifing: Um allt land