Borga sig frá refsingu

0
106

Dæmi eru um að reynt sé að múta þo­lend­um of­beld­is­brota til að falla frá kæru. Þarna mynd­ast kerfi ut­an kerf­is­ins þar sem þol­andi er jafn­vel und­ir þrýst­ingi að und­ir­gang­ast þessa leið. Sáttamiðl­un með að­komu lög­reglu er vannýtt úr­ræði þar sem ger­andi og þol­andi ná sátt­um og lýk­ur mál­um þá jafn­vel með greiðslu miska­bóta án þess að mál­ið fari á saka­skrá ger­anda. For­senda sáttamiðl­un­ar er háð því að há­marks refs­ing fyr­ir brot sé minni en sex mán­aða fang­elsi.

Réttarríki utan réttarríkisins skapast þegar gerandi í brotamáli greiðir þolanda sínum peningaupphæð fyrir að leggja ekki fram kæru eða draga kæru til baka. Blaðamaður Heimildarinnar ræddi við þolanda líkamsárásar sem boðin var fégreiðsla og beittur þrýstingi, frá aðila með sterk tengsl í undirheimum, fyrir að draga kæru til baka. Einnig fékkst staðfest hjá Stígamótum að dæmi eru um að reynt sé að múta þolendum kynferðisofbeldis sem þangað hafa leitað til að fá þá til að hætta við að leggja fram kæru eða falla frá kæru. 

Grímur Grímssonyfirlögregluþjónn

Mynd: Heiða Helgadóttir

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist hafa heyrt af því að stundum sé verið að klára mál án aðkomu lögreglu, til að mynda í undirheimum. „Það er áhyggjuefni í hvert skipti en ég hef ekki þá tilfinningu að þetta sé algengt,“ segir hann en ítrekar að þetta sé aðeins tilfinning.

„Ég hef þá skoðun að …

Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.

Kjósa

11

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1) Mest lesið

1

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

2

Þeg­ar Ósk­ar upp­lýsti af hverju út­gerð­irn­ar keyptu Mogg­ann

Sögu­legt við­tal frá Hring­braut við Ósk­ar Magnús­son, fyrr­ver­andi út­gef­anda Morg­un­blaðs­ins, er orð­ið að­gengi­legt á Youtu­be. Við­tal­ið var sett þar inn skömmu áð­ur en út­gáfu­fé­lag Hring­braut­ar varð gjald­þrota. Í við­tal­inu lýsti Ósk­ar því við Sig­mund Erni Rún­ars­son hvernig út­gerð­ar­fé­lög hefðu keypt Mogg­ann sem vopn í póli­tískri og hags­muna­tengdri bar­áttu.

3

Skjág­láp ung­barna rask­ar heil­a­starf­sem­inni

Ný rann­sókn sér­fræð­inga í Singa­púr sýn­ir að skjág­láp ung­barna hef­ur um­tals­verð nei­kvæð áhrif á heil­a­starf­sem­ina, einkum ein­beit­ing­ar­hæfi­leika og minni. Marg­ir hafa lengi haft grun um að óhóf­legt skjág­láp hafi skað­leg áhrif á þroska barna og ung­menna.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kyn­líf þeg­ar þið er­uð með unga­barn

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son íhug­ar beð­mál og barna­mál.

5

Flýja ís­lenska tækni­frjóvg­un­ar-„færi­band­ið“ til að reyna að verða þung­að­ar

Að glíma við ófrjó­semi get­ur ver­ið gríð­ar­lega erfitt og krefj­andi og segja marg­ir sem geng­ið hafa í gegn­um tækni­frjóvg­un að ferl­ið sé lýj­andi og kostn­að­ar­samt. Skjól­stæð­ing­ar eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi, Li­vio, gagn­rýna þjón­ustu og verð­lag þess harð­lega og rekja raun­ir sín­ar í sam­tali við Heim­ild­ina. „Þetta er svo mik­il færi­banda­vinna hjá þeim. Svo fer mað­ur ann­að og fær allt aðr­ar nið­ur­stöð­ur. Ég vildi óska þess að við hefð­um far­ið út fyrr,“ seg­ir kona ein sem tek­ið hef­ur þá ákvörð­un að leita eft­ir þjón­ustu er­lend­is eft­ir slæma reynslu hjá Li­vio.

6

Vega­gerð­in legg­ur fram val­kost sem Vega­gerð­in hef­ur ekki ver­ið hrif­in af

Vega­gerð­inni hef­ur lit­ist illa á þann val­kost að loka al­far­ið fyr­ir vinstri beygj­ur á gatna­mót­um Reykja­nes­braut­ar og Bú­staða­veg­ar. Sá val­kost­ur er þó ann­ar tveggja sem verð­ur tek­inn til skoð­un­ar í um­hverf­is­mats­skýrslu vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda á svæð­inu. Formað­ur um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur er hrifn­ari af þeirri lausn en vinstri beygju af Reykja­nes­braut­inni á brú.

7

Fé­lag Helga keypti vörumerki og heima­síð­ur miðla Torgs á 480 millj­ón­ir

Helgi Magnús­son, fjár­fest­ir og fyrr­ver­andi að­aleig­andi Torgs, seg­ir að eign­ir sem tengj­ast Frétta­blað­inu hafi ekki ver­ið inni í Torgi þeg­ar fé­lag­ið var gef­ið upp til gjald­þrota­skipta. Hann seg­ir að fé­lag­ið Hof­garð­ar ehf. sem hann á hafi keypt vörumerki og heima­síð­ur Frétta­blaðs­ins, DV og Hring­braut­ar á 480 millj­ón­ir fyr­ir tveim­ur ár­um.

Mest lesið

1

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

2

Þeg­ar Ósk­ar upp­lýsti af hverju út­gerð­irn­ar keyptu Mogg­ann

Sögu­legt við­tal frá Hring­braut við Ósk­ar Magnús­son, fyrr­ver­andi út­gef­anda Morg­un­blaðs­ins, er orð­ið að­gengi­legt á Youtu­be. Við­tal­ið var sett þar inn skömmu áð­ur en út­gáfu­fé­lag Hring­braut­ar varð gjald­þrota. Í við­tal­inu lýsti Ósk­ar því við Sig­mund Erni Rún­ars­son hvernig út­gerð­ar­fé­lög hefðu keypt Mogg­ann sem vopn í póli­tískri og hags­muna­tengdri bar­áttu.

3

Skjág­láp ung­barna rask­ar heil­a­starf­sem­inni

Ný rann­sókn sér­fræð­inga í Singa­púr sýn­ir að skjág­láp ung­barna hef­ur um­tals­verð nei­kvæð áhrif á heil­a­starf­sem­ina, einkum ein­beit­ing­ar­hæfi­leika og minni. Marg­ir hafa lengi haft grun um að óhóf­legt skjág­láp hafi skað­leg áhrif á þroska barna og ung­menna.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kyn­líf þeg­ar þið er­uð með unga­barn

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son íhug­ar beð­mál og barna­mál.

5

Flýja ís­lenska tækni­frjóvg­un­ar-„færi­band­ið“ til að reyna að verða þung­að­ar

Að glíma við ófrjó­semi get­ur ver­ið gríð­ar­lega erfitt og krefj­andi og segja marg­ir sem geng­ið hafa í gegn­um tækni­frjóvg­un að ferl­ið sé lýj­andi og kostn­að­ar­samt. Skjól­stæð­ing­ar eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi, Li­vio, gagn­rýna þjón­ustu og verð­lag þess harð­lega og rekja raun­ir sín­ar í sam­tali við Heim­ild­ina. „Þetta er svo mik­il færi­banda­vinna hjá þeim. Svo fer mað­ur ann­að og fær allt aðr­ar nið­ur­stöð­ur. Ég vildi óska þess að við hefð­um far­ið út fyrr,“ seg­ir kona ein sem tek­ið hef­ur þá ákvörð­un að leita eft­ir þjón­ustu er­lend­is eft­ir slæma reynslu hjá Li­vio.

6

Vega­gerð­in legg­ur fram val­kost sem Vega­gerð­in hef­ur ekki ver­ið hrif­in af

Vega­gerð­inni hef­ur lit­ist illa á þann val­kost að loka al­far­ið fyr­ir vinstri beygj­ur á gatna­mót­um Reykja­nes­braut­ar og Bú­staða­veg­ar. Sá val­kost­ur er þó ann­ar tveggja sem verð­ur tek­inn til skoð­un­ar í um­hverf­is­mats­skýrslu vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda á svæð­inu. Formað­ur um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur er hrifn­ari af þeirri lausn en vinstri beygju af Reykja­nes­braut­inni á brú.

7

Fé­lag Helga keypti vörumerki og heima­síð­ur miðla Torgs á 480 millj­ón­ir

Helgi Magnús­son, fjár­fest­ir og fyrr­ver­andi að­aleig­andi Torgs, seg­ir að eign­ir sem tengj­ast Frétta­blað­inu hafi ekki ver­ið inni í Torgi þeg­ar fé­lag­ið var gef­ið upp til gjald­þrota­skipta. Hann seg­ir að fé­lag­ið Hof­garð­ar ehf. sem hann á hafi keypt vörumerki og heima­síð­ur Frétta­blaðs­ins, DV og Hring­braut­ar á 480 millj­ón­ir fyr­ir tveim­ur ár­um.

8

Pét­ur seldi fyr­ir millj­arð í Síld­ar­vinnsl­unni

Fram­kvæmda­stjóri út­gerð­ar­inn­ar Vís­is, sem ásamt systkin­um sín­um seldi hana til Síld­ar­vinnsl­unn­ar í fyrra, hef­ur minnk­að hlut sinn í fé­lag­inu um næst­um þriðj­ung. Hann fékk tæp­lega 1,6 pró­sent í Síld­ar­vinnsl­unni við söl­una en á nú 1,13 pró­sent.

9

Evr­ópsk­ir yl­rækt­end­ur skelltu í lás og fóru til Tene

Verð­hækk­an­ir á græn­meti hafa ver­ið nokk­uð til um­ræðu á síð­ustu vik­um. Lauk­ur og paprika hafa til dæm­is rok­ið upp í verði. Heim­ild­in ræddi mál­ið við for­stöðu­mann inn­kaupa og vöru­stýr­ing­ar hjá Krón­unni. Hann tel­ur stykkja­verð, sem versl­un­in hef­ur not­að fyr­ir alla ávexti og græn­meti und­an­far­ið ár, auka gagn­sæi og með­vit­und neyt­enda.

10

Borga sig frá refs­ingu

Dæmi eru um að reynt sé að múta þo­lend­um of­beld­is­brota til að falla frá kæru. Þarna mynd­ast kerfi ut­an kerf­is­ins þar sem þol­andi er jafn­vel und­ir þrýst­ingi að und­ir­gang­ast þessa leið. Sáttamiðl­un með að­komu lög­reglu er vannýtt úr­ræði þar sem ger­andi og þol­andi ná sátt­um og lýk­ur mál­um þá jafn­vel með greiðslu miska­bóta án þess að mál­ið fari á saka­skrá ger­anda. For­senda sáttamiðl­un­ar er háð því að há­marks refs­ing fyr­ir brot sé minni en sex mán­aða fang­elsi.

Mest lesið í vikunni

1

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

2

Þeg­ar Ósk­ar upp­lýsti af hverju út­gerð­irn­ar keyptu Mogg­ann

Sögu­legt við­tal frá Hring­braut við Ósk­ar Magnús­son, fyrr­ver­andi út­gef­anda Morg­un­blaðs­ins, er orð­ið að­gengi­legt á Youtu­be. Við­tal­ið var sett þar inn skömmu áð­ur en út­gáfu­fé­lag Hring­braut­ar varð gjald­þrota. Í við­tal­inu lýsti Ósk­ar því við Sig­mund Erni Rún­ars­son hvernig út­gerð­ar­fé­lög hefðu keypt Mogg­ann sem vopn í póli­tískri og hags­muna­tengdri bar­áttu.

3

FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Rann­sak­ar stjórn­un­ar­hætti Hrafn­hild­ar í Mennta­sjóði

Ásak­an­ir um meint einelti í Mennta­sjóði náms­manna eru nú til rann­sókn­ar. Rann­sókn­in bein­ist að stjórn­ar­hátt­um Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra stofn­un­ar­inn­ar, og hef­ur ráðu­neyt­ið leit­að til ut­an­að­kom­andi ráð­gjafa. Sam­bæri­legt mál kom upp þeg­ar Hrafn­hild­ur Ásta var skrif­stofu­stjóri í um­hverf­is­ráðu­neyt­inu ár­ið 2013 og hlaut hún fyr­ir áminn­ingu sem var aft­ur­köll­uð skömmu áð­ur en hún var ráð­in fram­kvæmda­stjóri sjóðs­ins.

4

FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Hrafn­hild­ur hafn­ar nið­ur­stöðu sál­fræð­inga um einelti

Hrafn­hild­ur Ásta Þor­valds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mennta­sjóðs náms­manna, hafn­ar því að hún hafi beitt starfs­mann einelti. Sál­fræðifyr­ir­tæki sem rann­sak­aði mál­ið komst að þess­ari nið­ur­stöðu og rann­sak­ar ráðu­neyti há­skóla­mála það nú áfram. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að hún muni ekki tjá sig frek­ar um efn­is­at­riði máls­ins með­an það er í ferli.

5

Skjág­láp ung­barna rask­ar heil­a­starf­sem­inni

Ný rann­sókn sér­fræð­inga í Singa­púr sýn­ir að skjág­láp ung­barna hef­ur um­tals­verð nei­kvæð áhrif á heil­a­starf­sem­ina, einkum ein­beit­ing­ar­hæfi­leika og minni. Marg­ir hafa lengi haft grun um að óhóf­legt skjág­láp hafi skað­leg áhrif á þroska barna og ung­menna.

6

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kyn­líf þeg­ar þið er­uð með unga­barn

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son íhug­ar beð­mál og barna­mál.

7

Flýja ís­lenska tækni­frjóvg­un­ar-„færi­band­ið“ til að reyna að verða þung­að­ar

Að glíma við ófrjó­semi get­ur ver­ið gríð­ar­lega erfitt og krefj­andi og segja marg­ir sem geng­ið hafa í gegn­um tækni­frjóvg­un að ferl­ið sé lýj­andi og kostn­að­ar­samt. Skjól­stæð­ing­ar eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi, Li­vio, gagn­rýna þjón­ustu og verð­lag þess harð­lega og rekja raun­ir sín­ar í sam­tali við Heim­ild­ina. „Þetta er svo mik­il færi­banda­vinna hjá þeim. Svo fer mað­ur ann­að og fær allt aðr­ar nið­ur­stöð­ur. Ég vildi óska þess að við hefð­um far­ið út fyrr,“ seg­ir kona ein sem tek­ið hef­ur þá ákvörð­un að leita eft­ir þjón­ustu er­lend­is eft­ir slæma reynslu hjá Li­vio.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.

6

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

7

Hrafnhildur SigmarsdóttirAnd­legt þrot Þor­gerð­ar

Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.

6

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

7

Hrafnhildur SigmarsdóttirAnd­legt þrot Þor­gerð­ar

Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.

8

Ósýni­legu girð­ing­arn­ar á Seltjarn­ar­nesi

Til að kom­ast gang­andi með­fram aust­ur­hluta suð­ur­strand­ar Seltjarn­ar­ness þyrfti að klöngr­ast um stór­grýtt­an sjóvarn­ar­garð. Einka­lóð­ir ná að görð­un­um og eig­end­ur fast­eign­anna hafa mót­mælt há­stöf­um, með ein­stakt sam­komu­lag við bæ­inn að vopni, lagn­ingu strand­stígs milli húsa og fjör­unn­ar en slík­ir stíg­ar hafa ver­ið lagð­ir víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu síð­ustu ár. Lög kveða á um óheft að­gengi al­menn­ings að sjáv­ar­bökk­um.

9

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

10

Ásmund­ur Ein­ar skráði ekki hús sem hann leig­ir út á 400 þús­und á mán­uði í hags­muna­skrá

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, mennta- og barna­mála­ráð­herra, seg­ir að það hafi ver­ið mis­tök að hús sem hann á í Borg­ar­nesi hafi ekki ver­ið skráð í hags­muna­skrá. Ráð­herr­ann og eig­in­kona hans hafa leigt hús­ið út fyr­ir 400 þús­und á mán­uði síð­ast­lið­ið ár. Sam­kvæmt regl­um um hags­muna­skrán­ingu eiga þing­menn að til­greina fast­eign­ir sem þeir búa ekki í hags­muna­skrán­ingu sem og tekj­ur sem þeir hafa af þeim.

Nýtt efni

Hvarf nor­rænu byggð­ar­inn­ar á Græn­landi: Nýj­ar og óvænt­ar vís­bend­ing­ar um hækk­andi sjáv­ar­stöðu

Rann­sókn­ir benda til að þvert oní það sem ætla mætti hafi sjáv­ar­staða við Græn­land hækk­að mik­ið eft­ir að nor­ræn­ir menn sett­ust þar að, og lífs­kjör þeirra hafa að sama skapi versn­að. Og Ill­uga Jök­uls­syni kom illa á óvart hvað mun ger­ast þeg­ar ís­inn á Græn­lands­jökli bráðn­ar.

Hátt í 70 pró­sent lands­manna segja um­bóta helst þörf í heil­brigðis­kerf­inu

Í nýrri skoð­ana­könn­un frá Fé­lags­vís­inda­stofn­un voru svar­end­ur beðn­ir um að raða mála­flokk­um í talnaröð eft­ir því í hvaða kerf­um hins op­in­bera væri mest þörf á um­bót­um. Nærri 7 af hverj­um 10 settu heil­brigðis­kerf­ið í efsta sæt­ið.

Bíl­stjóri rútu virð­ist ekki hafa hitt rétt á brú

Rúta með fimmtán manns inn­an­borðs valt út af brúnni á Vind­heima­vegi yf­ir Hús­eyj­arkvísl í Skaga­firði í gær. Sex manns voru flutt­ir á sjúkra­hús en hlúð að öðr­um í hús­næði Flug­björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar í Varma­hlíð.

Spyr hvort ekki séu til betri verk­færi en að biðja at­vinnu­rek­end­ur og fjár­magnseig­end­ur um „að haga sér“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og þing­mað­ur Pírata, Hall­dóra Mo­gensen, ræddu á þing­inu í vik­unni efna­hags­ástand­ið á Ís­landi en Hall­dóra spurði Katrínu með­al ann­ars hvort stjórn­völd ættu ekki að gera meira en að „grát­biðja“ fjár­magnseig­end­ur og at­vinnu­rek­end­ur um að sýna ábyrgð og gæta hófs í arð­greiðsl­um. Katrín taldi upp þær að­gerð­ir sem rík­is­stjórn­in hef­ur stað­ið fyr­ir og sagði að ekki væri hægt að hunsa þær. „Allt það sem gert hef­ur ver­ið og hef­ur ver­ið boð­að snýst um að skapa hér rétt­lát­ara skatt­kerfi.“

Hiksti í hlut­deild­ar­lán­um

Ein­ung­is eitt hlut­deild­ar­lán hef­ur ver­ið veitt það sem af er þessu ári á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Nýt­ing lán­anna hef­ur ver­ið langt und­ir áætl­un­um stjórn­valda, sem hafa þá stefnu að veita 480 fyrstu kaup­end­um lán af þessu tagi á hverju ári.

Um­deild­ar ör­ygg­is­mynda­vél­ar í notk­un hjá Reykja­vík­ur­borg

Ör­ygg­is­mynda­vél­ar frá um­deild­um kín­versk­um fyr­ir­tækj­um eru í notk­un hjá Reykja­vík­ur­borg sem og við op­in­ber­ar bygg­ing­ar á Ís­landi. Vél­ar frá þess­um fyr­ir­tækj­um eru bann­að­ar víða um lönd, ým­ist vegna mögu­legra ör­ygg­is­bresta eða þátt­töku í mann­rétt­inda­brot­um í Kína. Sér­fræð­ing­ur í tækniör­yggi seg­ir eng­an hug­bún­að full­kom­lega ör­ugg­an.

ViðtalBókmenntahátíð 2023

Kynnt­ist Ís­landi og kynnti heim­inn fyr­ir Agnesi

Berg­ur Ebbi spjall­aði við ástr­alska skáld­sagna­höf­und­inn Hönnuh Kent sem er gest­ur Bók­mennta­há­tíð­ar í ár.

ViðtalBókmenntahátíð 2023

Hinn horfni hryll­ing­ur her­for­ingja­stjórn­ar­inn­ar

Allt sem við misst­um í eld­in­um er smá­sagna­safn eft­ir Mariönu Enriqu­ez í þýð­ingu Jóns Halls Stef­áns­son­ar.

„Hrylli­legt að hugsa til þess hvað fólk leyf­ir sér“

Inn­viða­ráð­herra seg­ir að um­fjöll­un Kveiks um óboð­leg­ar að­stæð­ur fólks á leigu­mark­aði gefi inn­sýn í það hversu langt sé geng­ið í að gera eymd fólks og hús­næð­is­vanda að féþúfu. „Það er satt að segja hrylli­legt að hugsa til þess hvað fólk leyf­ir sér í þeim efn­um.“ Formað­ur Flokks fólks­ins spurði ráð­herr­ann á Al­þingi í dag hvort hann hefði hugs­að sér að grípa inn í þetta ástand.

Stærsta fjár­fest­ing rík­is­ins í Ís­land­s­ög­unni – 210 millj­arð­ar í upp­bygg­ingu nýs Land­spít­ala

For­sæt­is­ráð­herra, heil­brigð­is­ráð­herra og fjár­mála­ráð­herra kynntu í dag áætl­un um upp­bygg­ingu inn­viða heil­brigðis­kerf­is­ins til árs­ins 2030. Í því felst með­al ann­ars að verja 210 millj­örð­um króna í upp­bygg­ingu nýs Land­spít­ala. Verk­efn­ið er að fullu fjár­magn­að. Ljóst er að geð­sviði spít­al­ans verð­ur fund­ið nýtt hús­næði.

Yf­ir 300 ung­menni nýtt sér Sjúkt spjall – „Þá vildi hann alltaf meira, líka ef ég var veik og vildi slaka á“

Börn og ung­menni hafa alls átt yf­ir 300 sam­töl við ráð­gjafa hjá Stíga­mót­um eft­ir að nafn­lausa net­spjall­ið Sjúkt spjall var opn­að fyr­ir rúmu ári. Talskona Stíga­móta seg­ir spjall­ið mik­il­vægt því ung­ling­ar sem verða fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi veigri sér við að leita til for­eldra eða starfs­fólks skóla. Sjúkt spjall er nú op­ið þrjú kvöld í viku, í alls sex klukku­tíma, og biðla Stíga­mót til al­menn­ings þannig að hægt sé að auka þessa þjón­ustu við börn og ung­menni. Stór­átaks sé þörf til að fræða ung­linga um sam­þykki og mörk, og vinna gegn áhrif­um klámiðn­að­ar­ins.

Pét­ur seldi fyr­ir millj­arð í Síld­ar­vinnsl­unni

Fram­kvæmda­stjóri út­gerð­ar­inn­ar Vís­is, sem ásamt systkin­um sín­um seldi hana til Síld­ar­vinnsl­unn­ar í fyrra, hef­ur minnk­að hlut sinn í fé­lag­inu um næst­um þriðj­ung. Hann fékk tæp­lega 1,6 pró­sent í Síld­ar­vinnsl­unni við söl­una en á nú 1,13 pró­sent.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

„Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

3

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

4

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

5

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

6

Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

7

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

8

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

9

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

10

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.