Dæmi eru um að reynt sé að múta þolendum ofbeldisbrota til að falla frá kæru. Þarna myndast kerfi utan kerfisins þar sem þolandi er jafnvel undir þrýstingi að undirgangast þessa leið. Sáttamiðlun með aðkomu lögreglu er vannýtt úrræði þar sem gerandi og þolandi ná sáttum og lýkur málum þá jafnvel með greiðslu miskabóta án þess að málið fari á sakaskrá geranda. Forsenda sáttamiðlunar er háð því að hámarks refsing fyrir brot sé minni en sex mánaða fangelsi.
Réttarríki utan réttarríkisins skapast þegar gerandi í brotamáli greiðir þolanda sínum peningaupphæð fyrir að leggja ekki fram kæru eða draga kæru til baka. Blaðamaður Heimildarinnar ræddi við þolanda líkamsárásar sem boðin var fégreiðsla og beittur þrýstingi, frá aðila með sterk tengsl í undirheimum, fyrir að draga kæru til baka. Einnig fékkst staðfest hjá Stígamótum að dæmi eru um að reynt sé að múta þolendum kynferðisofbeldis sem þangað hafa leitað til að fá þá til að hætta við að leggja fram kæru eða falla frá kæru.
Grímur Grímssonyfirlögregluþjónn
Mynd: Heiða Helgadóttir
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist hafa heyrt af því að stundum sé verið að klára mál án aðkomu lögreglu, til að mynda í undirheimum. „Það er áhyggjuefni í hvert skipti en ég hef ekki þá tilfinningu að þetta sé algengt,“ segir hann en ítrekar að þetta sé aðeins tilfinning.
„Ég hef þá skoðun að …
Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.
Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir (1) Mest lesið
1
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
2
Þegar Óskar upplýsti af hverju útgerðirnar keyptu Moggann
Sögulegt viðtal frá Hringbraut við Óskar Magnússon, fyrrverandi útgefanda Morgunblaðsins, er orðið aðgengilegt á Youtube. Viðtalið var sett þar inn skömmu áður en útgáfufélag Hringbrautar varð gjaldþrota. Í viðtalinu lýsti Óskar því við Sigmund Erni Rúnarsson hvernig útgerðarfélög hefðu keypt Moggann sem vopn í pólitískri og hagsmunatengdri baráttu.
3
Skjágláp ungbarna raskar heilastarfseminni
Ný rannsókn sérfræðinga í Singapúr sýnir að skjágláp ungbarna hefur umtalsverð neikvæð áhrif á heilastarfsemina, einkum einbeitingarhæfileika og minni. Margir hafa lengi haft grun um að óhóflegt skjágláp hafi skaðleg áhrif á þroska barna og ungmenna.
4
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kynlíf þegar þið eruð með ungabarn
Matthías Tryggvi Haraldsson íhugar beðmál og barnamál.
5
Flýja íslenska tæknifrjóvgunar-„færibandið“ til að reyna að verða þungaðar
Að glíma við ófrjósemi getur verið gríðarlega erfitt og krefjandi og segja margir sem gengið hafa í gegnum tæknifrjóvgun að ferlið sé lýjandi og kostnaðarsamt. Skjólstæðingar eina glasafrjóvgunarfyrirtækisins á Íslandi, Livio, gagnrýna þjónustu og verðlag þess harðlega og rekja raunir sínar í samtali við Heimildina. „Þetta er svo mikil færibandavinna hjá þeim. Svo fer maður annað og fær allt aðrar niðurstöður. Ég vildi óska þess að við hefðum farið út fyrr,“ segir kona ein sem tekið hefur þá ákvörðun að leita eftir þjónustu erlendis eftir slæma reynslu hjá Livio.
6
Vegagerðin leggur fram valkost sem Vegagerðin hefur ekki verið hrifin af
Vegagerðinni hefur litist illa á þann valkost að loka alfarið fyrir vinstri beygjur á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar. Sá valkostur er þó annar tveggja sem verður tekinn til skoðunar í umhverfismatsskýrslu vegna fyrirhugaðra framkvæmda á svæðinu. Formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur er hrifnari af þeirri lausn en vinstri beygju af Reykjanesbrautinni á brú.
7
Félag Helga keypti vörumerki og heimasíður miðla Torgs á 480 milljónir
Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi aðaleigandi Torgs, segir að eignir sem tengjast Fréttablaðinu hafi ekki verið inni í Torgi þegar félagið var gefið upp til gjaldþrotaskipta. Hann segir að félagið Hofgarðar ehf. sem hann á hafi keypt vörumerki og heimasíður Fréttablaðsins, DV og Hringbrautar á 480 milljónir fyrir tveimur árum.
Mest lesið
1
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
2
Þegar Óskar upplýsti af hverju útgerðirnar keyptu Moggann
Sögulegt viðtal frá Hringbraut við Óskar Magnússon, fyrrverandi útgefanda Morgunblaðsins, er orðið aðgengilegt á Youtube. Viðtalið var sett þar inn skömmu áður en útgáfufélag Hringbrautar varð gjaldþrota. Í viðtalinu lýsti Óskar því við Sigmund Erni Rúnarsson hvernig útgerðarfélög hefðu keypt Moggann sem vopn í pólitískri og hagsmunatengdri baráttu.
3
Skjágláp ungbarna raskar heilastarfseminni
Ný rannsókn sérfræðinga í Singapúr sýnir að skjágláp ungbarna hefur umtalsverð neikvæð áhrif á heilastarfsemina, einkum einbeitingarhæfileika og minni. Margir hafa lengi haft grun um að óhóflegt skjágláp hafi skaðleg áhrif á þroska barna og ungmenna.
4
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kynlíf þegar þið eruð með ungabarn
Matthías Tryggvi Haraldsson íhugar beðmál og barnamál.
5
Flýja íslenska tæknifrjóvgunar-„færibandið“ til að reyna að verða þungaðar
Að glíma við ófrjósemi getur verið gríðarlega erfitt og krefjandi og segja margir sem gengið hafa í gegnum tæknifrjóvgun að ferlið sé lýjandi og kostnaðarsamt. Skjólstæðingar eina glasafrjóvgunarfyrirtækisins á Íslandi, Livio, gagnrýna þjónustu og verðlag þess harðlega og rekja raunir sínar í samtali við Heimildina. „Þetta er svo mikil færibandavinna hjá þeim. Svo fer maður annað og fær allt aðrar niðurstöður. Ég vildi óska þess að við hefðum farið út fyrr,“ segir kona ein sem tekið hefur þá ákvörðun að leita eftir þjónustu erlendis eftir slæma reynslu hjá Livio.
6
Vegagerðin leggur fram valkost sem Vegagerðin hefur ekki verið hrifin af
Vegagerðinni hefur litist illa á þann valkost að loka alfarið fyrir vinstri beygjur á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar. Sá valkostur er þó annar tveggja sem verður tekinn til skoðunar í umhverfismatsskýrslu vegna fyrirhugaðra framkvæmda á svæðinu. Formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur er hrifnari af þeirri lausn en vinstri beygju af Reykjanesbrautinni á brú.
7
Félag Helga keypti vörumerki og heimasíður miðla Torgs á 480 milljónir
Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi aðaleigandi Torgs, segir að eignir sem tengjast Fréttablaðinu hafi ekki verið inni í Torgi þegar félagið var gefið upp til gjaldþrotaskipta. Hann segir að félagið Hofgarðar ehf. sem hann á hafi keypt vörumerki og heimasíður Fréttablaðsins, DV og Hringbrautar á 480 milljónir fyrir tveimur árum.
8
Pétur seldi fyrir milljarð í Síldarvinnslunni
Framkvæmdastjóri útgerðarinnar Vísis, sem ásamt systkinum sínum seldi hana til Síldarvinnslunnar í fyrra, hefur minnkað hlut sinn í félaginu um næstum þriðjung. Hann fékk tæplega 1,6 prósent í Síldarvinnslunni við söluna en á nú 1,13 prósent.
9
Evrópskir ylræktendur skelltu í lás og fóru til Tene
Verðhækkanir á grænmeti hafa verið nokkuð til umræðu á síðustu vikum. Laukur og paprika hafa til dæmis rokið upp í verði. Heimildin ræddi málið við forstöðumann innkaupa og vörustýringar hjá Krónunni. Hann telur stykkjaverð, sem verslunin hefur notað fyrir alla ávexti og grænmeti undanfarið ár, auka gagnsæi og meðvitund neytenda.
10
Borga sig frá refsingu
Dæmi eru um að reynt sé að múta þolendum ofbeldisbrota til að falla frá kæru. Þarna myndast kerfi utan kerfisins þar sem þolandi er jafnvel undir þrýstingi að undirgangast þessa leið. Sáttamiðlun með aðkomu lögreglu er vannýtt úrræði þar sem gerandi og þolandi ná sáttum og lýkur málum þá jafnvel með greiðslu miskabóta án þess að málið fari á sakaskrá geranda. Forsenda sáttamiðlunar er háð því að hámarks refsing fyrir brot sé minni en sex mánaða fangelsi.
Mest lesið í vikunni
1
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
2
Þegar Óskar upplýsti af hverju útgerðirnar keyptu Moggann
Sögulegt viðtal frá Hringbraut við Óskar Magnússon, fyrrverandi útgefanda Morgunblaðsins, er orðið aðgengilegt á Youtube. Viðtalið var sett þar inn skömmu áður en útgáfufélag Hringbrautar varð gjaldþrota. Í viðtalinu lýsti Óskar því við Sigmund Erni Rúnarsson hvernig útgerðarfélög hefðu keypt Moggann sem vopn í pólitískri og hagsmunatengdri baráttu.
3
FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði
Rannsakar stjórnunarhætti Hrafnhildar í Menntasjóði
Ásakanir um meint einelti í Menntasjóði námsmanna eru nú til rannsóknar. Rannsóknin beinist að stjórnarháttum Hrafnhildar Ástu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra stofnunarinnar, og hefur ráðuneytið leitað til utanaðkomandi ráðgjafa. Sambærilegt mál kom upp þegar Hrafnhildur Ásta var skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu árið 2013 og hlaut hún fyrir áminningu sem var afturkölluð skömmu áður en hún var ráðin framkvæmdastjóri sjóðsins.
4
FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði
Hrafnhildur hafnar niðurstöðu sálfræðinga um einelti
Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna, hafnar því að hún hafi beitt starfsmann einelti. Sálfræðifyrirtæki sem rannsakaði málið komst að þessari niðurstöðu og rannsakar ráðuneyti háskólamála það nú áfram. Framkvæmdastjórinn segir að hún muni ekki tjá sig frekar um efnisatriði málsins meðan það er í ferli.
5
Skjágláp ungbarna raskar heilastarfseminni
Ný rannsókn sérfræðinga í Singapúr sýnir að skjágláp ungbarna hefur umtalsverð neikvæð áhrif á heilastarfsemina, einkum einbeitingarhæfileika og minni. Margir hafa lengi haft grun um að óhóflegt skjágláp hafi skaðleg áhrif á þroska barna og ungmenna.
6
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kynlíf þegar þið eruð með ungabarn
Matthías Tryggvi Haraldsson íhugar beðmál og barnamál.
7
Flýja íslenska tæknifrjóvgunar-„færibandið“ til að reyna að verða þungaðar
Að glíma við ófrjósemi getur verið gríðarlega erfitt og krefjandi og segja margir sem gengið hafa í gegnum tæknifrjóvgun að ferlið sé lýjandi og kostnaðarsamt. Skjólstæðingar eina glasafrjóvgunarfyrirtækisins á Íslandi, Livio, gagnrýna þjónustu og verðlag þess harðlega og rekja raunir sínar í samtali við Heimildina. „Þetta er svo mikil færibandavinna hjá þeim. Svo fer maður annað og fær allt aðrar niðurstöður. Ég vildi óska þess að við hefðum farið út fyrr,“ segir kona ein sem tekið hefur þá ákvörðun að leita eftir þjónustu erlendis eftir slæma reynslu hjá Livio.
Mest lesið í mánuðinum
1
„Þau þurftu ekki að deyja“
Snjóflóðið sem féll á Súðavíkurþorp í janúar 1995 kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra. Yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.
2
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.
3
„Ég er óléttur“
Stuttu áður en Henry Steinn Leifsson átti að hefja kynleiðréttingarferli, átján ára gamall, tók lífið óvænta stefnu, þegar hann komst að því að hann bar barn undir belti. Hann segir hér frá meðgöngunni og lífi einstæðs föður, djúpinu og léttinum sem fylgir því að vita hver hann er.
4
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinnur við gagnslaust bull
Ögrandi kenning um vinnumálin.
5
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.
6
207 milljónir fyrir öryggisvistun eins manns undir stjórn Guðmundar Sævars
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið greiðir einkareknu fyrirtæki 207 milljónir á þessu ári vegna öryggisvistunar eins manns. Forstöðumaður á heimili mannsins Guðmundur Sævar Sævarsson, sem fór í ótímabundið leyfi frá störfum sínum sem deildarstjóri á öryggis- og réttargeðdeildum eftir að Geðhjálp birti svarta skýrslu um starfsemina.
7
Hrafnhildur SigmarsdóttirAndlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því.
Mest lesið í mánuðinum
1
„Þau þurftu ekki að deyja“
Snjóflóðið sem féll á Súðavíkurþorp í janúar 1995 kostaði 14 manns lífið. Aðstandendur telja að ný gögn staðfesti fyrri grun þeirra. Yfirvöld hafi gert fjölmörg mistök í aðdraganda flóðsins, hunsað aðvaranir og brugðist skyldum sínum.
2
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.
3
„Ég er óléttur“
Stuttu áður en Henry Steinn Leifsson átti að hefja kynleiðréttingarferli, átján ára gamall, tók lífið óvænta stefnu, þegar hann komst að því að hann bar barn undir belti. Hann segir hér frá meðgöngunni og lífi einstæðs föður, djúpinu og léttinum sem fylgir því að vita hver hann er.
4
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinnur við gagnslaust bull
Ögrandi kenning um vinnumálin.
5
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.
6
207 milljónir fyrir öryggisvistun eins manns undir stjórn Guðmundar Sævars
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið greiðir einkareknu fyrirtæki 207 milljónir á þessu ári vegna öryggisvistunar eins manns. Forstöðumaður á heimili mannsins Guðmundur Sævar Sævarsson, sem fór í ótímabundið leyfi frá störfum sínum sem deildarstjóri á öryggis- og réttargeðdeildum eftir að Geðhjálp birti svarta skýrslu um starfsemina.
7
Hrafnhildur SigmarsdóttirAndlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því.
8
Ósýnilegu girðingarnar á Seltjarnarnesi
Til að komast gangandi meðfram austurhluta suðurstrandar Seltjarnarness þyrfti að klöngrast um stórgrýttan sjóvarnargarð. Einkalóðir ná að görðunum og eigendur fasteignanna hafa mótmælt hástöfum, með einstakt samkomulag við bæinn að vopni, lagningu strandstígs milli húsa og fjörunnar en slíkir stígar hafa verið lagðir víða á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár. Lög kveða á um óheft aðgengi almennings að sjávarbökkum.
9
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
10
Ásmundur Einar skráði ekki hús sem hann leigir út á 400 þúsund á mánuði í hagsmunaskrá
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, segir að það hafi verið mistök að hús sem hann á í Borgarnesi hafi ekki verið skráð í hagsmunaskrá. Ráðherrann og eiginkona hans hafa leigt húsið út fyrir 400 þúsund á mánuði síðastliðið ár. Samkvæmt reglum um hagsmunaskráningu eiga þingmenn að tilgreina fasteignir sem þeir búa ekki í hagsmunaskráningu sem og tekjur sem þeir hafa af þeim.
Nýtt efni
Hvarf norrænu byggðarinnar á Grænlandi: Nýjar og óvæntar vísbendingar um hækkandi sjávarstöðu
Rannsóknir benda til að þvert oní það sem ætla mætti hafi sjávarstaða við Grænland hækkað mikið eftir að norrænir menn settust þar að, og lífskjör þeirra hafa að sama skapi versnað. Og Illuga Jökulssyni kom illa á óvart hvað mun gerast þegar ísinn á Grænlandsjökli bráðnar.
Hátt í 70 prósent landsmanna segja umbóta helst þörf í heilbrigðiskerfinu
Í nýrri skoðanakönnun frá Félagsvísindastofnun voru svarendur beðnir um að raða málaflokkum í talnaröð eftir því í hvaða kerfum hins opinbera væri mest þörf á umbótum. Nærri 7 af hverjum 10 settu heilbrigðiskerfið í efsta sætið.
Bílstjóri rútu virðist ekki hafa hitt rétt á brú
Rúta með fimmtán manns innanborðs valt út af brúnni á Vindheimavegi yfir Húseyjarkvísl í Skagafirði í gær. Sex manns voru fluttir á sjúkrahús en hlúð að öðrum í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð.
Spyr hvort ekki séu til betri verkfæri en að biðja atvinnurekendur og fjármagnseigendur um „að haga sér“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og þingmaður Pírata, Halldóra Mogensen, ræddu á þinginu í vikunni efnahagsástandið á Íslandi en Halldóra spurði Katrínu meðal annars hvort stjórnvöld ættu ekki að gera meira en að „grátbiðja“ fjármagnseigendur og atvinnurekendur um að sýna ábyrgð og gæta hófs í arðgreiðslum. Katrín taldi upp þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur staðið fyrir og sagði að ekki væri hægt að hunsa þær. „Allt það sem gert hefur verið og hefur verið boðað snýst um að skapa hér réttlátara skattkerfi.“
Hiksti í hlutdeildarlánum
Einungis eitt hlutdeildarlán hefur verið veitt það sem af er þessu ári á höfuðborgarsvæðinu. Nýting lánanna hefur verið langt undir áætlunum stjórnvalda, sem hafa þá stefnu að veita 480 fyrstu kaupendum lán af þessu tagi á hverju ári.
Umdeildar öryggismyndavélar í notkun hjá Reykjavíkurborg
Öryggismyndavélar frá umdeildum kínverskum fyrirtækjum eru í notkun hjá Reykjavíkurborg sem og við opinberar byggingar á Íslandi. Vélar frá þessum fyrirtækjum eru bannaðar víða um lönd, ýmist vegna mögulegra öryggisbresta eða þátttöku í mannréttindabrotum í Kína. Sérfræðingur í tækniöryggi segir engan hugbúnað fullkomlega öruggan.
ViðtalBókmenntahátíð 2023
Kynntist Íslandi og kynnti heiminn fyrir Agnesi
Bergur Ebbi spjallaði við ástralska skáldsagnahöfundinn Hönnuh Kent sem er gestur Bókmenntahátíðar í ár.
ViðtalBókmenntahátíð 2023
Hinn horfni hryllingur herforingjastjórnarinnar
Allt sem við misstum í eldinum er smásagnasafn eftir Mariönu Enriquez í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar.
„Hryllilegt að hugsa til þess hvað fólk leyfir sér“
Innviðaráðherra segir að umfjöllun Kveiks um óboðlegar aðstæður fólks á leigumarkaði gefi innsýn í það hversu langt sé gengið í að gera eymd fólks og húsnæðisvanda að féþúfu. „Það er satt að segja hryllilegt að hugsa til þess hvað fólk leyfir sér í þeim efnum.“ Formaður Flokks fólksins spurði ráðherrann á Alþingi í dag hvort hann hefði hugsað sér að grípa inn í þetta ástand.
Stærsta fjárfesting ríkisins í Íslandsögunni – 210 milljarðar í uppbyggingu nýs Landspítala
Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra kynntu í dag áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030. Í því felst meðal annars að verja 210 milljörðum króna í uppbyggingu nýs Landspítala. Verkefnið er að fullu fjármagnað. Ljóst er að geðsviði spítalans verður fundið nýtt húsnæði.
Yfir 300 ungmenni nýtt sér Sjúkt spjall – „Þá vildi hann alltaf meira, líka ef ég var veik og vildi slaka á“
Börn og ungmenni hafa alls átt yfir 300 samtöl við ráðgjafa hjá Stígamótum eftir að nafnlausa netspjallið Sjúkt spjall var opnað fyrir rúmu ári. Talskona Stígamóta segir spjallið mikilvægt því unglingar sem verða fyrir kynferðisofbeldi veigri sér við að leita til foreldra eða starfsfólks skóla. Sjúkt spjall er nú opið þrjú kvöld í viku, í alls sex klukkutíma, og biðla Stígamót til almennings þannig að hægt sé að auka þessa þjónustu við börn og ungmenni. Stórátaks sé þörf til að fræða unglinga um samþykki og mörk, og vinna gegn áhrifum klámiðnaðarins.
Pétur seldi fyrir milljarð í Síldarvinnslunni
Framkvæmdastjóri útgerðarinnar Vísis, sem ásamt systkinum sínum seldi hana til Síldarvinnslunnar í fyrra, hefur minnkað hlut sinn í félaginu um næstum þriðjung. Hann fékk tæplega 1,6 prósent í Síldarvinnslunni við söluna en á nú 1,13 prósent.
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
5
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
7
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
9
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
10
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.