8 C
Grindavik
23. apríl, 2021

Borgarbúar endurskoði flugeldakaup

Skyldulesning

Áramót í Kópavogi.

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði fram tillögu á fundi borgarráðs á fimmtudag þess efnis að borgarbúar verði hvattir til að styrkja starf björgunarsveita án þess að kaupa flugelda.

„Mengun frá flugeldum er vandamál. Flugeldar eru aldrei umhverfisvænir eða skaðlausir. Svifryk frá flugeldum er talið varasamt og heilsuspillandi vegna efna sem eru í því,“ sagði í tillögunni sem vísað var til meðferðar umhverfis- og heilbrigðisráðs.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir