4 C
Grindavik
3. mars, 2021

BRETAR YFIRGEFA ESB UM ÁRAMÓTIN OG SKIJA ESB EFTIR SAMNINGSLAUST….

Skyldulesning

Og þar með verður dauðadómur ESB staðfestur.  En svo er spurningin HVENÆR aftakan fer fram, því eins og allir vita þá geta menn verið árum saman á „dauðadeild“ áður en dauðadómnum er fullnægt.  Þannig að „afturganga“ ESB getur verið að angra okkur í mörg ár, því ég get ekki séð neinn stjórnmálamann hér á landi sem hefur bein í nefinu til þess að losa landið úr greipum ESB….


Innlendar Fréttir