10.3 C
Grindavik
16. september, 2021

Bríet sætir hótunum eftir árás á Instagram-reikning hennar

Skyldulesning

Óprúttnir aðilar hafa hakkað sig inn á Instagram-reikning sönkonunnar Bríetar og beita hana nú kúgunum. Bríet greinir sjálf frá þessu á Facebook síðu sinni í gærkvöldi þar sem hún óskar eftir aðstoð við að endurheimta reikninginn.

„Þekkir einhvern hakkara eða mjög klárt tölvufólk sem gæti hjálpað mér að ná instagram accountinum mínum til baka!? minn var hakkaður og núna er verið að blackmaila mig,“ skrifar Bríet.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir