Búið að hringja í Jens og honum er teflt fram sem næsta framkvæmdastjóra SA

0
35

Stefnt er að því að ljúka við ráðn­ingu á næsta fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í næstu viku. Und­ir tug­ur er eft­ir í hatt­in­um en þeirra á með­al er Jens Garð­ar Helga­son, sem nýt­ur stuðn­ings sjáv­ar­út­veg­ar­ins. Eina nafn­ið inn­an úr Húsi at­vinnu­lífs­ins sem ligg­ur fyr­ir fyr­ir að sé á með­al um­sækj­enda er Sig­ríð­ur Mo­gensen frá Sam­tök­um iðn­að­ar­ins.

Mynd: Laxar

Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða hf. og Laxa fiskeldis hf., er á meðal þeirra sem kemur til greina sem næsti formaður Samtaka atvinnulífsins (SA). Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar nýtur hann stuðnings ákveðinna afla innan samtakanna, sérstaklega þeirra sem eiga rík tengsl við sjávarútveg. Jens Garðar starfar enda innan þess geira, var um árabil formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og sat þá sem slíkur í framkvæmdastjórn SA. Hann situr enn í stjórn SFS.  Sjálfur vildi Jens Garðar ekkert láta hafa eftir sér um málið þegar Heimildin leitaði staðfestingar hans á því.

Jens Garðar hefur setið í stjórn og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins vegna stjórnarstarfa sinna fyrir SFS og var um tíma varaformaður stjórnar Samtaka atvinnulífsins.

Tilkynnt var um það í lok mars síðastliðinn að Halldór Benjamín Þorbergsson ætlaði að hætta sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins til að taka við stöðu forstjóra hjá fasteignafélaginu Reginn. Í kjölfarið hófst það ferli …

Skráðu þig inn til að lesa Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.390 krónum á mánuði.

Kjósa

9

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Mest lesið

1

SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

2

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

3

Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru ís­lensk heim­ili lát­in reka sig eins og vog­un­ar­sjóð?

Þeg­ar allt er tek­ið sam­an þá þarf að búa yf­ir mik­illi getu og þekk­ingu til að verða „hepp­inn“ í hús­næð­is­mark­aðslottó­inu.

4

Lög­mað­ur­inn stað­festi kyn­ferð­is­legt sam­neyti við eig­in­konu skjól­stæð­ings

Lög­mað­ur sem hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn eig­in­konu skjól­stæð­ings var vin­ur hjón­anna og mætti í brúð­kaup­ið þeirra. Hann hafn­ar því að hafa brot­ið á kon­unni en stað­fest­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti á milli þeirra og held­ur því fram að hann hafi lengi átt í „dað­urs­sam­bandi“ við kon­una. „Ef ásak­an­irn­ar reyn­ast rétt­ar þá er um að ræða misneyt­ingu á því trausti sem mönn­um er feng­ið á grund­velli lög­manns­rétt­inda,“ seg­ir formað­ur Lög­manna­fé­lags Ís­lands.

5

Stór­hættu­leg­ir og bráð­drep­andi ópíóíð­ar valda ótta og usla

Ópíóíðafíkn vex með hverju ári og ótt­ast er að met­fjöldi muni lát­ast á þessu ári vegna henn­ar. Heim­ild­in tók sam­an 10 stað­reynd­ir um þenn­an mikla skað­vald.

6

„Er hæst­virt­ur for­sæt­is­ráð­herra al­ger­lega veru­leikafirrt?”

Inga Sæ­land spurði Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra út í efna­hags­ástand­ið á Ís­landi á þingi í dag. Katrín sagði hag­stjórn snú­ast um að gera áætlan­ir og standa við þær.

7

„Er í lagi að við íbú­ar fórn­um okk­ar lífs­gæð­um vegna ímynd­ar­gjörn­ings Heidel­bergs?“

Svifryk og há­vaði. Þung um­ferð stórra flutn­inga­bíla og bygg­ing­ar sem yrðu 60 metr­ar á hæð, ann­að­hvort við þétt­býl­ið eða rétt ut­an þess. Íbú­ar og stofn­an­ir vilja ít­ar­legra mat á um­hverf­isáhrif­um möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn sem sementsris­inn Heidel­berg áform­ar.

Mest lesið

1

SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

2

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

3

Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru ís­lensk heim­ili lát­in reka sig eins og vog­un­ar­sjóð?

Þeg­ar allt er tek­ið sam­an þá þarf að búa yf­ir mik­illi getu og þekk­ingu til að verða „hepp­inn“ í hús­næð­is­mark­aðslottó­inu.

4

Lög­mað­ur­inn stað­festi kyn­ferð­is­legt sam­neyti við eig­in­konu skjól­stæð­ings

Lög­mað­ur sem hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn eig­in­konu skjól­stæð­ings var vin­ur hjón­anna og mætti í brúð­kaup­ið þeirra. Hann hafn­ar því að hafa brot­ið á kon­unni en stað­fest­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti á milli þeirra og held­ur því fram að hann hafi lengi átt í „dað­urs­sam­bandi“ við kon­una. „Ef ásak­an­irn­ar reyn­ast rétt­ar þá er um að ræða misneyt­ingu á því trausti sem mönn­um er feng­ið á grund­velli lög­manns­rétt­inda,“ seg­ir formað­ur Lög­manna­fé­lags Ís­lands.

5

Stór­hættu­leg­ir og bráð­drep­andi ópíóíð­ar valda ótta og usla

Ópíóíðafíkn vex með hverju ári og ótt­ast er að met­fjöldi muni lát­ast á þessu ári vegna henn­ar. Heim­ild­in tók sam­an 10 stað­reynd­ir um þenn­an mikla skað­vald.

6

„Er hæst­virt­ur for­sæt­is­ráð­herra al­ger­lega veru­leikafirrt?”

Inga Sæ­land spurði Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra út í efna­hags­ástand­ið á Ís­landi á þingi í dag. Katrín sagði hag­stjórn snú­ast um að gera áætlan­ir og standa við þær.

7

„Er í lagi að við íbú­ar fórn­um okk­ar lífs­gæð­um vegna ímynd­ar­gjörn­ings Heidel­bergs?“

Svifryk og há­vaði. Þung um­ferð stórra flutn­inga­bíla og bygg­ing­ar sem yrðu 60 metr­ar á hæð, ann­að­hvort við þétt­býl­ið eða rétt ut­an þess. Íbú­ar og stofn­an­ir vilja ít­ar­legra mat á um­hverf­isáhrif­um möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn sem sementsris­inn Heidel­berg áform­ar.

8

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

9

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.

10

FréttirRannsókn á einelti í Menntasjóði

Um­boðs­mað­ur úr­skurð­aði ráðn­ingu hjá Mennta­sjóði óheim­ila

Um­fjöll­un­in um rann­sókn á einelt­is­máli hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur kall­að á við­brögð í sam­fé­lag­inu þar sem eldri mál um brog­aða stjórn­un­ar­hætti í stofn­un­inni hafa kom­ið upp á yf­ir­borð­ið.

Mest lesið í vikunni

1

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

2

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

3

SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

4

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.

5

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

6

Margrét TryggvadóttirSjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu…

7

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

8

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

9

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

10

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

Nýtt efni

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

Auk­in skatt­lagn­ing í Nor­egi læt­ur eig­anda Arn­ar­lax ein­beita sér að Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar, eig­andi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, seg­ir í árs­hluta­upp­gjöri sínu sem kynnt var í gær að starf­sem­in á Ís­landi hafi aldrei geng­ið eins og fyrstu mán­uði árs­ins. Salm­ar hef­ur hins veg­ar áhyggj­ur af auk­inni skatt­lagn­ingu á lax­eldi í Nor­egi og þess ein­beit­ir fé­lag­ið sér frek­ar að fjár­fest­ing­um í öðr­um lönd­um eins og Ís­landi.

Edda og Ástarpung­arn­ir, Eurovisi­on-tón­leik­ar og Minn­ing­ar­bank­inn

Hér má sjá sam­an­tekt Heim­ild­ar­inn­ar á áhuga­verð­um menn­ing­ar­við­burð­um sem framund­an eru. Bíó­sýn­ing­ar, Eurovisi­on-tón­leik­ar, út­gáfu­tón­leik­ar og rit- og mynd­list­ar­sýn­ing eru á með­al þess sem er á döf­inni um helg­ina og í næstu viku.

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.

Freyja ImslandÍ bið­stöðu inn­an eig­in lík­ama og huga

Freyja Ims­land skrif­ar um ME, marg­slung­inn sjú­dóm sem er ólækn­an­leg­ur, enn sem kom­ið er. Hún skor­ar á yf­ir­völd, heil­brigðis­kerf­ið og vís­inda­sam­fé­lag­ið að hlúa bet­ur að þörf­um ME-sjúkra og vinna að með­ferð­ar­mögu­leik­um og rann­sókn­um.

Þorvarður HjaltasonGöng­um í Evr­ópu­sam­band­ið

Þor­varð­ur Hjalta­son tel­ur það rök­rétt að Ís­land ger­ist full­gild­ur að­ili að Evr­ópu­sam­band­inu ör­ygg­is­ins vegna auk ann­ars hag­ræð­is sem af slíkri að­ild leið­ir.

Tutt­ugu líf­eyr­is­sjóð­ir urða yf­ir áform Bjarna

Tutt­ugu líf­eyr­is­sjóð­ir skora á fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra um að draga áform sín um laga­setn­ingu til slita og upp­gjörs ÍL-sjóðs til baka. Segja sjóð­irn­ir áformin eins og þau hafa ver­ið kynnt illa ígrund­uð og til þess fall­in að kosta rík­is­sjóð um­tals­verð­ar fjár­hæð­ir, auk lang­dreg­inna mála­ferla hér­lend­is og er­lend­is.

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

Lög­mað­ur­inn stað­festi kyn­ferð­is­legt sam­neyti við eig­in­konu skjól­stæð­ings

Lög­mað­ur sem hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn eig­in­konu skjól­stæð­ings var vin­ur hjón­anna og mætti í brúð­kaup­ið þeirra. Hann hafn­ar því að hafa brot­ið á kon­unni en stað­fest­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti á milli þeirra og held­ur því fram að hann hafi lengi átt í „dað­urs­sam­bandi“ við kon­una. „Ef ásak­an­irn­ar reyn­ast rétt­ar þá er um að ræða misneyt­ingu á því trausti sem mönn­um er feng­ið á grund­velli lög­manns­rétt­inda,“ seg­ir formað­ur Lög­manna­fé­lags Ís­lands.

Hval­irn­ir upp­lifa „gríð­ar­lega þján­ingu og ang­ist“

Síð­asta sum­ar veiddi Hval­ur hf. eina mjólk­andi lang­reyð­arkú, sem þýð­ir að hún hef­ur ver­ið með kálf á spena. Sá hef­ur lík­lega ekki lif­að lengi án móð­ur sinn­ar. Ell­efu kýr með fóstri voru veidd­ar. Sum þeirra höfðu náð um það bil 2/3 fæð­ing­ar­stærð­ar sinn­ar. Eft­ir­för í myrkri, allt að sex sprengiskutl­um skot­ið að einu og sama dýr­inu og tveggja klukku­stunda dauða­stríð þar sem lang­reyð­ur­in synti særð um, kaf­aði og blés, er með­al þess sem átti sér stað á síð­ustu ver­tíð Hvals hf. Lög um vel­ferð dýra voru ekki brot­in að mati Mat­væla­stofn­un­ar.

Þórður Snær JúlíussonAf hverju eru ís­lensk heim­ili lát­in reka sig eins og vog­un­ar­sjóð?

Þeg­ar allt er tek­ið sam­an þá þarf að búa yf­ir mik­illi getu og þekk­ingu til að verða „hepp­inn“ í hús­næð­is­mark­aðslottó­inu.

Bú­ið að hringja í Jens og hon­um er teflt fram sem næsta fram­kvæmda­stjóra SA

Stefnt er að því að ljúka við ráðn­ingu á næsta fram­kvæmda­stjóra Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í næstu viku. Und­ir tug­ur er eft­ir í hatt­in­um en þeirra á með­al er Jens Garð­ar Helga­son, sem nýt­ur stuðn­ings sjáv­ar­út­veg­ar­ins. Eina nafn­ið inn­an úr Húsi at­vinnu­lífs­ins sem ligg­ur fyr­ir fyr­ir að sé á með­al um­sækj­enda er Sig­ríð­ur Mo­gensen frá Sam­tök­um iðn­að­ar­ins.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

3

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

4

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

5

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

6

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

7

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

8

Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.

9

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

10

Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.