Byrjunarlið kvöldsins: Rudiger fær ekki að byrja gegn Chelsea – Napoli mætir Milan án Osimhen – DV

0
89

Það eru tveir stórleikir á dagskrá í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Um er að ræða fyrri leiki 8-liða úrslita.

Real Madrid tekur á móti Chelsea. Enska liðið stillir upp í fimm manna vörn og er Kai Havertz settur á bekkinn.

Fyrrum leikmaður Chelsea, Antonio Rudiger, fær ekki að byrja gegn sínum gömlu félögum.

Byrjunarlið Real Madrid
Courtois, Carvajal, Militao, Alaba, Camavinga, Valverde, Kroos, Modrić, Rodrygo, Benzema, Vinicius

Byrjunarlið Chelsea
Kepa, Fofana, Koulibaly, Thiago Silva, James, Kante, Kovacic, Enzo Fernandez, Chilwell, Sterling, Joao Felix

Þá tekur AC Milan á móti Napoli. Enginn Victor Osimhen er með Napoli, en hann er meiddur.

Byrjunarlið AC Milan
Maignan, Calabria, Kjaer, Tomori, Hernández, Krunic, Tonali, Díaz, Bennacer, Rafael Leão, Giroud

Byrjunarlið Napoli
Meret, Di Lorenzo, Rrahmani, Kim, Mario Rui, Anguissa, Lobotka, Zielinski, Lozano, Kvaratskhelia, Elmas