7 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

200 Mílur

Heildarafli íslenska flotans 7,3% minni

Fiskveiðiárið sem leið undir lok 1. september var ekkert undantekningarár og heldur litlaust hvað varðar stærð aflans sem íslenski flotinn landaði. ...

Veitti VA tækjakost til kennslu að gjöf

Hafliði Hinriksson og Arnar Guðmundsson hjá Verkmenntaskóla Austurlands voru ánægðir með kennslubúnað í kælitækni sem Síldarvinnslan gaf skólanum. Ljósmynd/Síldarvinnslan/Smári...

Rannsóknaskipin samanlagt 362 daga á sjó

Það var hressilegur öldugangur í byrjun nóvember þegar Bjarni Sæmundsson kom til hafnar á Húsavík. Þá var hann í haustleiðangri Hafrannsóknastofnunar. ...

Gæslan kölluð út vegna elds í flutningaskipi

Eldur kom upp í flutningaskipi sem var á leið með laxeldisfóður frá Bretlandseyjum til Þingeyrar á áttunda tímanum í kvöld. Sjö manns voru um borð en skipið var miðja vegu milli Færeyja og Íslands þegar neyðarkall barst frá skipinu. Áhöfn þess náði...

„Maður hefur verið að glíma við þetta lengi“

Lilja Rafney Magnúsdóttur, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, tekur vel í hugmyndir sem eru þess eðlis að sporna gegn samþjöppun í sjávarútvegi. ...

Fréttir