3 C
Grindavik
24. febrúar, 2021

200 Mílur

Umtalsvert magn af loðnu

Hardhaus kemur til Eyja í gær. Ísfélagið í Vestmannaeyjum tók í gær við nýju uppsjávarskipi sem er keypt frá Noregi. Skipið bar áður nafnið Hardhaus, en fær nafnið Álsey VE 2. Það var smíðað í skipasmíðastöðinni...

Skollakoppurinn í Steingrímsfirði stór

Skollakoppur (Strongylocentrotus droebachiensis) er annað af tveimur algengustu ígulkerjunum á íslensku grunnsævi. Hin tegundin er marígull (Echinus esculentus). Ljósmynd/Alaska...

Lítið um óæskileg efni í sjávarfangi

Niðurstöður af sívirkri vöktun á óæskilegum efnum í ætum hluta sjávarfangs á Íslandi fyrir árið 2020 liggja nú fyrir. Rannsókn, gagnasöfnun og útgáfa skýrslu vegna vöktunarinnar er í höndum Matís ohf. Niðurstöður ársins 2020 sýna að öll sýni af sjávarafurðum til manneldis...

Þorskur smábáta ekki lengur í skiptum fyrir loðnu

Ekki er lengur heimilt að veita þorsk í krókaaflamerkskerfinu í skiptum fyrir loðnu. mbl.is/Kristinn Benediktsson ...

Samdráttur í flúrueldinu á Reykjanesi

Flutt voru út 300 tonn af senegalflúru á árinu 2020, en það er 100 tonnum minna en árið á undan. ...

Lengja hafnargarðinn í Ólafsvík

Hafnargarðurinn nýi í Ólafsvík. Ljósmynd/Heimir Berg Vilhjálmsson ...

Kanna fréttir um meiri loðnu

Nótin dregin um borð í Víking AK rétt utan við Landeyjahöfn í síðustu viku. Vestmannaeyjar í baksýn. mbl.is/Börkur Kjartansson ...

Leyfa veiðar á 1.278 hrefnum við Noreg

Veidd hrefna í Steingrímsfirði. Ljósmynd/Jenný Jensdóttir ...

Loðnuverðið langt umfram væntingar

Hardhaus á Þ'orshöfn Ljósmynd/Líney Sigurðardóttir ...

Sviptur skipstjóri á Júlíusi ráðinn stýrimaður

Sýnataka undirbúin um borð í Júlíusi Geirmundssyni, þegar hann kom í land eftir Covid-túrinn. Ljósmynd/mbl.is ...

Fréttir