3 C
Grindavik
28. febrúar, 2021

200 Mílur

Kampi kærir bókhaldsbrellur til lögreglu

200 mílur | mbl | 25.2.2021 | 13:50 ...

Hagnaður Iceland Seafood dróst saman

Vinnslustöð ISI Barselóna Ljósmynd/Iceland Seafood International ...

Kann að verða meiri verðdýfa en fyrri ár

Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í Grindavík, segir árleg árstíðabundin verðdýfa þorsks kunni að verða dýpri vegna stöðunnar á mörkuðum, en ekkert sé öruggt í þeim efnum. ...

Ekki brugðist frekar við loðnufréttum

Að mati fiskifræðinga á Hafrannsóknastofnun er ekki ástæða til að bregðast sérstaklega við fréttum af loðnugöngum í norðanverðum Faxaflóa og í Skjálfanda og nálægt Grímsey. Birkir Bárðarson fiskifræðingur segir að við skoðun gagna frá Polar Amaroq telji þeir að innan við 100...

Hressir með 10 tonn í trollinu á Selvogsbanka

Það vantaði ekki gleðina þegar trollið á Þórunni Sveinsdóttur VE var tekið í gær. Ljósmynd/Hlynur Ágústsson ...

Varðskip Gæslunnar bæði tekin í slipp í ár

Varðskipið Týr hefur verið í Slippnum í Reykjavík að undanförnu. Unnið er að viðgerðum og viðhaldi. Skipið er áberandi í umhverfinu við gömlu höfnina, eins og sjá má. ...

Tóku við Hardhaus í Eyjum

Hardhaus kemur til Eyja í gær. Ísfélagið í Vestmannaeyjum tók í gær við nýju uppsjávarskipi sem er keypt frá Noregi. Skipið bar áður nafnið Hardhaus, en fær nafnið Álsey VE 2. Það var smíðað í skipasmíðastöðinni...

Umtalsvert magn af loðnu

Hardhaus kemur til Eyja í gær. Ísfélagið í Vestmannaeyjum tók í gær við nýju uppsjávarskipi sem er keypt frá Noregi. Skipið bar áður nafnið Hardhaus, en fær nafnið Álsey VE 2. Það var smíðað í skipasmíðastöðinni...

Skollakoppurinn í Steingrímsfirði stór

Skollakoppur (Strongylocentrotus droebachiensis) er annað af tveimur algengustu ígulkerjunum á íslensku grunnsævi. Hin tegundin er marígull (Echinus esculentus). Ljósmynd/Alaska...

Lítið um óæskileg efni í sjávarfangi

Niðurstöður af sívirkri vöktun á óæskilegum efnum í ætum hluta sjávarfangs á Íslandi fyrir árið 2020 liggja nú fyrir. Rannsókn, gagnasöfnun og útgáfa skýrslu vegna vöktunarinnar er í höndum Matís ohf. Niðurstöður ársins 2020 sýna að öll sýni af sjávarafurðum til manneldis...

Fréttir