3 C
Grindavik
28. febrúar, 2021

200 Mílur

Fagnar frumvarpi Páls með fyrirvara

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður atvinnuveganefndar, lítur frumvarpi Páls Magnússonar um aflahlutdeildir jákvæðum augum. mbl.is/Eggert Jóhannesson ...

Á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum

Víkingur AK er eitt þeirra níu skipa sem nú eru á kolmunnamiðunum við Færeyjar. Kolmunnaafli ársins nálgast nú 200 þúsund tonn. ...

Lúðvík hlaut 97,3% greiddra atkvæða

Lúðvík Geirsson er nýr formaður Hafnarsambandsins. Tekur hann við embættinu af Gísla Gíslasyni sem hefur gengt því frá 2004. ...

„Þetta er ákveðin atlaga að Kristjáni Þór Júlíussyni“

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir frumvarp Páls Magnússonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, til höfuðs sjávarútvegsráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson ...

Lög sett á verkfall flugvirkja

Innlent | mbl | 27.11.2020 | 11:21 ...

Gísli lætur af formennsku í Hafnarsambandinu

Gísli Gíslason, fyrrverandi hafnarstjóri Faxaflóahafna, mun láta af formennsku í Hafnasambandinu á þinginu. Búist er við að kjörnefnd mun gera tillögu um að Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í Hafnarfirði, taki við formennsku af Gísla. Ársþing Hafnasambands Íslands...

Eldi á Íslandi verður ekki stundað frá Noregi

Lars Måsøval, stjórnarformaður norska fiskeldisfyrirtækisins sem keypti nýverið meirihluta í eignarhaldsfélagi Fiskeldi Austfjarða, boðar talsverða atvinnuuppbyggingu á Austurlandi á komandi árum. ...

Vill girða fyrir meiri samþjöppun

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Kristinn Magnússon ...

Bretar endurheimta vald yfir veiðum í lögsögu sinni

Bresk yfirvöld munu frá áramótum ráða því hverjir fá heimild til að veiða innan bresku lögsögunnar samkvæmt nýrri fiskveiðilöggjöf. Það hefur ekki evrið raunin frá 1973. ...

Eldisgeirinn bindur vonir við bóluefni

Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis á Austfjörðum, kveðst búast við að markaðurinn fyrir eldisfiskinn taki við sér þegar bóluefni gegn kórónuveirunni kemst í dreifingu. ...

Fréttir