4 C
Grindavik
9. maí, 2021
spot_img
spot_img

200 Mílur

Gæslan kölluð út vegna elds í flutningaskipi

Eldur kom upp í flutningaskipi sem var á leið með laxeldisfóður frá Bretlandseyjum til Þingeyrar á áttunda tímanum í kvöld. Sjö manns voru um borð en skipið var miðja vegu milli Færeyja og Íslands þegar neyðarkall barst frá skipinu. Áhöfn þess náði...

„Maður hefur verið að glíma við þetta lengi“

Lilja Rafney Magnúsdóttur, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, tekur vel í hugmyndir sem eru þess eðlis að sporna gegn samþjöppun í sjávarútvegi. ...

Herkúles víkur fyrir Gretti sterka

Grettir sterki, áður Herkúles, við bryggju í Reykjavík. mbl.is/sisi ...

Mótmæla „tilræði“ við villtan lax

Óánægju gætir með stór áform um sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Landssamband veiðifélaga mótmælir harðlega áformum Fiskeldis Austfjarða hf. um 10.000 tonna framleiðslu á laxi í Seyðisfirði. Í harðorðri ályktun segir sambandið að eldi á norskum eldislaxi í...

Fagnar frumvarpi Páls með fyrirvara

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður atvinnuveganefndar, lítur frumvarpi Páls Magnússonar um aflahlutdeildir jákvæðum augum. mbl.is/Eggert Jóhannesson ...

Á kolmunnaveiðum vestur af Færeyjum

Víkingur AK er eitt þeirra níu skipa sem nú eru á kolmunnamiðunum við Færeyjar. Kolmunnaafli ársins nálgast nú 200 þúsund tonn. ...

Lúðvík hlaut 97,3% greiddra atkvæða

Lúðvík Geirsson er nýr formaður Hafnarsambandsins. Tekur hann við embættinu af Gísla Gíslasyni sem hefur gengt því frá 2004. ...

„Þetta er ákveðin atlaga að Kristjáni Þór Júlíussyni“

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir frumvarp Páls Magnússonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, til höfuðs sjávarútvegsráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson ...

Lög sett á verkfall flugvirkja

Innlent | mbl | 27.11.2020 | 11:21 ...

Gísli lætur af formennsku í Hafnarsambandinu

Gísli Gíslason, fyrrverandi hafnarstjóri Faxaflóahafna, mun láta af formennsku í Hafnasambandinu á þinginu. Búist er við að kjörnefnd mun gera tillögu um að Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri í Hafnarfirði, taki við formennsku af Gísla. Ársþing Hafnasambands Íslands...

Fréttir

spot_img