4 C
Grindavik
3. mars, 2021

Bækur

Fallegustu bókarkápurnar 2020 – „Dramatísk frásögn þarf dramatíska kápu“

Bókarkápan er það fyrsta sem fólk tekur eftir við hverja bók. Þó eigi skuli dæma bókina sjálfa af kápunni er vel hægt að dæma bókarkápuna. Við fengum valinkunna aðila í dómnefnd til að velja fallegustu kápurnar og þær frumlegustu í ár. Hér gefur að líta þær fallegustu og rökstuðning fulltrúa dómnefndar. Dramatísk frásögn þarf dramatíska kápu....

Bækur sem auka sjálfstraust barna

Í jólabókaflóðinu í ár er fjöldinn allur af góðum kostum í jólapakkann. Hér gefur að líta brot þeirra góðu barnabóka sem út koma, en þessar bækur þykja sérstaklega til þess fallnar að ljá börnum hugrekki og kynda undir kraftinum sem býr í þeim öllum. Bækur eru sígild gjöf sem aldrei fellur úr gildi. Íslendingar eru...

„Markvissar rassasleikingar“: Börkur nefnir tíu leiðir til að ná árangri um jólin – „Fordæmdu fólk sem hegðar sér eins og þú“

Börkur Gunnarsson, rithöfundur, blaðamaður og kvikmyndagerðarmaður, gaf út bókina Frásaga Jóns Jónssonar af því hvernig á að ná árangri í starfi og einkalífi fyrir komandi jól. Bókin fjallar um blaðamann hjá Morgunblaðinu. Líklega byggir bókin að miklu leiti á eigin upplifunum Börks, sem starfaði sjálfur lengi á Morgunblaðinu. Þess má til að mynda geta að í bókinni koma fram persónur...

Fréttir