Ég á þetta ekki en má þetta víst

0
111

Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

Hættur Kristján Þór Júlíusson væri í fullri vinnu við að hringja í gamla vini til að stappa í þá stálinu ef hann væri enn í pólitík. Mynd: Bára Huld Beck Appelsínugult viðvörunarljós blikkar. Viðvörunarlúðrarnir gjalla í myrkvuðum höfuðstöðvum netöryggissveitar CERT-IS. Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir. Einhver hrópar „NETÁRÁS!“ Þrautþjálfaðir tölvunar- og kerfisfræðingar hlaupa í átt að hátæknivinnustöðum sínum og byrja að pikka taktfast á lyklaborðin; það þarf að lágmarka skaðann. Hátt í fimm ábendingar hafa borist stofnuninni; eldri maður að reyna að komast inn á alþingisvefinn til að taka sinn daglega rúnt í gegnum ræðusafn Björns Bjarnasonar. Annar reyndi að komast inn á vef Umhverfisstofnunar til þess að athuga hvort það sé í alvörunni þannig að álverin sjái bara um sitt eigið umhverfiseftirlit. Síðasta vísbendingin var að einhver reyndi að heimsækja vefsíðu Stjórnarráðsins, sem hafði einfaldlega aldrei gerst áður. Þessir rússnesku hakkarar eru að reyna að ógna upplýsingaöryggi Íslands og það mun ekki gerast. Ekki á okkar vakt. 

Óformleg árshátíð viðbragðsaðila Það var svolítið fallegt að sjá fölskvalausa áhugann í þessari óformlegu árshátíð viðbragðsaðila á Íslandi síðustu vikuna. Aðalskemmtiatriðið var að fá að taka þátt í stærsta LARPi Íslandssögunnar þar sem allir fengu tækifæri til að þykjast kunna á hálfsjálfvirka riffla og loka hinum og þessum götum með Íslandsbanka-maraþon vegatálmunum. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug lágflug yfir borgina með haukfránum augum sínum til þess að athuga hvort að Wagner-sveitir Pútíns hefðu nokkuð tekið sér pásu frá framlínunni í Úkraínu til þess að ráða forsætisráðherra Hollands af dögum á leið sinni í Bláa lónið. 

Ég geri mér grein fyrir að það þarf að fylgja ákveðnum öryggisstöðlum þegar kemur að svona samkomu. En í faðmi alls þessa ætlaða öryggis, þar sem þungvopnaðir lögreglumenn standa á hverju einasta horni miðborgarinnar, er merkilegt að upplifa að manni hafi aldrei liðið eins óöruggum; að velta fyrir sér hvort það væri leyniskytta að stara á mig bora í nefið í Austurstrætinu.

Það hlýtur samt að hafa verið ákveðið anti-climax fyrir alla þegar að það kom á daginn að eftir allt slúðrið myndi Zelensky svo ekki mæta eftir allt saman, ekki heldur Joe Biden. Draumarnir um annan kaldastríðs-leiðtogafund visnuðu niður í frekar hefðbundna bjúrókratasamkomu þar sem eftirminnilegasta myndin verður líklega af forseta Íslands að reyna af veikum mætti að opna regnhlíf eins og hann hafi aldrei komið til Íslands, eða af röðinni af einkaþotum sem teygði sig niður flugvöllinn eins og röðin á kaffistofu Samhjálpar á jólum. Forsetar Tékkíu, Slóveníu og Slóvakíu ákváðu þó að ferðast saman í einni einkaþotu til að lágmarka kolefnisspor sitt. Við þökkum þeim fyrir þeirra framlag. 

Þessi samkoma minnir okkur kannski helst á hversu skrítið samband Ísland á við restina af Evrópu. Okkur finnst gott að dýfa tánni í Evrópusamstarfið en þó aldrei af fullri alvöru. Það er þessi eilífa hugmynd um sjálfstæði og fullveldi, að við ætlum ekki að framselja frelsi, hagsmunum, auðlindum og sálu einhverri brusselískri miðstýringu; hagsmunum Íslands sé best borgið undir eigin stjórn. En hverjir eru þessir hagsmunir, og hver er það sem stýrir þeim?

Samherji sem ætlar alls ekki að biðjast afsökunar Vefsíður íslenskra stofnana voru ekki einu fórnarlömb netglæpa á dögunum. Fjölmiðlar landsins vöknuðu með óvænta tilkynningu um vefsíðu þar sem Samherji ákvað loks að bera ábyrgð á og biðjast afsökunar á öllum sínum fjölmörgu ætluðu glæpum. Upplýsingadeild Samherja var fljót að leiðrétta þetta og árétta að þetta væri fölsk vefsíða. Samherji ætlaði þvert á móti alls ekki að biðjast afsökunar. Fyrirtækið ætlaði ekki að biðjast afsökunar á að greiða hundruð milljóna í mútur til ráðamanna í Namibíu til þess að svindla til sín verðmætum kvóta. Þau ætluðu ekki að biðjast afsökunar á því að hafa arðrænt fátækt ríki í sunnanverðri Afríku og kippt fótunum undan innlendri atvinnusköpun þar. Þau ætluðu alls ekki að biðjast afsökunar á því að hafa stundað skipulagða ófrægingarherferð og upplýsingaóreiðu til þess að hylma yfir þessa starfsemi. Engin afsökunarbeiðni. Það er að minnsta kosti gott að vita hvar allir standa fjórum árum eftir að Fishrot-skjölin komu upp á yfirborðið. Engin ábyrgð. Engar afleiðingar.

„Það er ekki hægt að feta niður neinn röklegan slóða til þess að skilja ást Kristjáns á því að myrða hvali.“ Á sama tíma birti MAST skýrslu um hversu ótrúlega lélegur Kristján Loftsson sé í að aflífa hvali þótt það sé bókstaflega það eina sem hann hefur áhuga á. Í mörgum tilfellum þurfi fleiri en eitt skot til að drepa dýrin og dæmi um að þau heyi dauðastríð í lengri tíma. Það er ekki líklegt að þessi skýrsla skili miklu á næstunni; það er ekki eins og önnur rök gegn hvalveiðum hafi miklu skilað hingað til, hvort sem þau eru siðferðileg, efnahagsleg, ímyndartengd. Nú síðast hafa vísindamenn staðfest að hvalir séu gríðarlega mikilvægur hlekkur í kolefnisbindingu hafsins. Ekkert af þessu virðist skipta miklu. Ekki fyrir yfirvöld og alls ekki fyrir Kristján Loftsson. Það er ekki hægt að feta niður neinn röklegan slóða til þess að skilja ást Kristjáns á því að myrða hvali; hún virðist ekki vera efnahagstengd eða rekstrartengd. Hann virðist ekki vera að svara einhverri gríðarlegri eftirspurn. Kristján er bara þrjóskur íslenskur karl; Bjartur í Sumarhúsum hefði Bjartur verið margmilljarðamæringur með bolmagn til að fjármagna duttlunga sína til dauðadags. Mun aldrei taka rökum eða ráðum eins né neins þótt dallarnir ryðgi og hvalkjötið rotni. Það er líklega útséð um að Kristján muni nokkurn tímann hætta á meðan hann hefur enn blessun yfirvalda á þessum kamikaze-iðnaði.

Ég er bara feginn að Kristján Þór Júlíusson sé hættur í pólitík því hann hlýtur að vera í fullri vinnu við að hringja í þessa gömlu vini sína til að stappa í þá stálinu.

Ólígarkar skapaðir í skjóli yfirvalda Kristján Loftsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru holdgervingar þessa íslenska athafnafrelsis. Ólígarkar sem voru skapaðir í skjóli íslenskra yfirvalda og gefin slík völd yfir atvinnuvegum og auðlindum að enn þann dag í dag yppa yfirvöld bara öxlum yfir starfsemi þeirra. Það er löng hefð fyrir því að framselja auðlindir okkar í hendur þeirra sem illa með þær fara, arðræna og skila eins litlu til baka og þeim er leyft að komast upp með. Það skiptir ekki máli hvort það er fiskurinn, fjármálakerfið eða fasteignamarkaðurinn.

Í nafni þessa sama athafnafrelsis hafa risavaxin leigufélög fengið að sópa upp húsnæði, sprengt verðið upp og nýta sér nú aðstæðurnar sem þau skópu sjálf til að skrúfa verðið þannig upp að fólk sem er læst inni á leigumarkaði er komið í svo djúpa fátæktargildru að það virðist engin leið upp úr henni næstu kynslóðir. Allt í skjóli athafnafrelsisins. Fyrirtæki skrúfa upp verðið, lánastofnanir skrúfa upp vexti, álverin skrúfa upp orkuframleiðsluna. Allt til að verja hagnaðinn sem einhvern veginn aldrei minnkar, sama hversu svört efnahagsspáin er. Það þarf aldrei að fórna framlegðinni. Allt þetta er gert í skjóli yfirvalda sem með aðgerðum sínum eða aðgerðarleysi valdefla, réttlæta og styðja þessa karla sem eru löngu orðnir vanir því að mega bara gera það sem þeim dettur í hug án afleiðinga. Þetta er sjálfsákvörðunarvaldið sem við höldum í með hvítum hnúunum. Á meðan er almenningur beðinn um að leggjast bljúgur í fátæktargildruna í nafni þjóðarsáttar. 

Örlög í höndum gamalla drykkju- og golffélaga Þetta er sagan af íslenska athafnafrelsinu; framsal alls þess sem skiptir máli til gráðugra karla sem gera bara það sem þeir vilja og yfirvalda sem misstu völdin svo langt frá sér að engin geta eða vilji var eftir til að bregðast við því og þjóðin dæmd til að sá fræjum í akur óvinarins um alla tíð því það var einfaldlega ekki boðið upp á neitt annað. Örlögum okkar er ekki stýrt af einhverjum sexí skuggaríkisstjórnum eða Bilderberg hópnum, bara gömlum drykkju- og golffélögum sem hanga saman á einni sameiginlegri hugsjón: ég á þetta, ég má þetta.

Ég held að íslenska þjóðin eigi ekki að hafa miklar áhyggjur af því að framselja sjálfsákvörðunarrétt og auðlindir þjóðarinnar til regluverksins í Brussel. Við erum löngu búin að gefa þetta allt.

Kjósa

88

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1) Mest lesið

1

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

2

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

3

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.

4

Meint­ur brota­þoli sýkn­að­ur en ná­inn að­stand­andi dæmd­ur

Í 28 manna lok­uð­um Face­book-hópi, sem sner­ist um að vara við vafa­söm­um ein­stak­ling­um, sagði Edda Sig­urð­ar­dótt­ir frá því að nafn­greind­ur mað­ur hefði nauðg­að sér. Síð­ar sagði Sesselja María Morten­sen frá því, í sama hópi, að þessi mað­ur hefði nauðg­að konu sem væri sér mjög kær og vís­aði þar til Eddu. Edda kærði nauðg­un­ina en mál­ið var fellt nið­ur. Í fram­hald­inu fór mað­ur­inn í meið­yrða­mál við þær báð­ar þar sem Edda var sýkn­uð en Sesselja á end­an­um dæmd. Edda þarf þó að greiða millj­ón­ir í máls­kostn­að.

5

Seg­ir leið­toga­fund­inn ekki sögu­leg­an fyr­ir neinn nema Ís­lend­inga

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að það hafi tog­ast á í henni leiði og stolt þeg­ar hún velti fyr­ir sér hvað henni ætti að finn­ast um ný­af­stað­inn leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins í Reykja­vík. Ís­lend­ing­ar þurfi að „ reyna að halda haus og láta ekki hina sér­kenni­legu blöndu of­læt­is og van­meta­kennd­ar trufla dómgreind okk­ar.“

6

Sam­herji sak­ar lista­mann um að reyna að hafa af sér fé

Sam­herji hef­ur sent starfs­fólki sínu bréf þar sem fé­lag­ið for­dæm­ir gjörn­ing lista­manns­ins Odee sem í morg­un gekkst við því að vera mað­ur­inn á bak við falska heima­síðu Sam­herja þar sem namib­íska þjóð­in er beð­in af­sök­un­ar á fram­ferði Sam­herja.

7

Hrafn JónssonÉg á þetta ekki en má þetta víst

Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

Mest lesið

1

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

2

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

3

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.

4

Meint­ur brota­þoli sýkn­að­ur en ná­inn að­stand­andi dæmd­ur

Í 28 manna lok­uð­um Face­book-hópi, sem sner­ist um að vara við vafa­söm­um ein­stak­ling­um, sagði Edda Sig­urð­ar­dótt­ir frá því að nafn­greind­ur mað­ur hefði nauðg­að sér. Síð­ar sagði Sesselja María Morten­sen frá því, í sama hópi, að þessi mað­ur hefði nauðg­að konu sem væri sér mjög kær og vís­aði þar til Eddu. Edda kærði nauðg­un­ina en mál­ið var fellt nið­ur. Í fram­hald­inu fór mað­ur­inn í meið­yrða­mál við þær báð­ar þar sem Edda var sýkn­uð en Sesselja á end­an­um dæmd. Edda þarf þó að greiða millj­ón­ir í máls­kostn­að.

5

Seg­ir leið­toga­fund­inn ekki sögu­leg­an fyr­ir neinn nema Ís­lend­inga

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að það hafi tog­ast á í henni leiði og stolt þeg­ar hún velti fyr­ir sér hvað henni ætti að finn­ast um ný­af­stað­inn leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins í Reykja­vík. Ís­lend­ing­ar þurfi að „ reyna að halda haus og láta ekki hina sér­kenni­legu blöndu of­læt­is og van­meta­kennd­ar trufla dómgreind okk­ar.“

6

Sam­herji sak­ar lista­mann um að reyna að hafa af sér fé

Sam­herji hef­ur sent starfs­fólki sínu bréf þar sem fé­lag­ið for­dæm­ir gjörn­ing lista­manns­ins Odee sem í morg­un gekkst við því að vera mað­ur­inn á bak við falska heima­síðu Sam­herja þar sem namib­íska þjóð­in er beð­in af­sök­un­ar á fram­ferði Sam­herja.

7

Hrafn JónssonÉg á þetta ekki en má þetta víst

Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

8

ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Ás­gerð­ur um bar­átt­una við há­væra minni­hlut­ann sem vill rukka 4500 í sund

Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir, sem var bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi í 13 ár, seg­ir ákveð­inn arm sjálf­stæð­is­manna á Seltjarn­ar­nesi hafa í gegn­um tíð­ina beitt sér fyr­ir því að lág­marka kostn­að­ar­þátt­töku bæj­ar­fé­lags­ins í op­in­berri þjón­ustu. Hún nefn­ir sem dæmi hug­mynd­ir um að rukka bæj­ar­búa um kostn­að­ar­verð fyr­ir að­gang að sund­laug­inni og leik­skóla­pláss, sem væri um 310 þús­und á mán­uði.

9

FréttirElítusamfélagið á Nesinu

„Þau vildu bola mér burt“

Kona í fé­lags­legri íbúð á Seltjarn­ar­nesi seg­ir erfitt að kom­ast inn í fé­lags­lega kerf­ið í bæn­um. Reynt var að láta hana sækja um íbúð í öðru sveit­ar­fé­lagi eða fara á al­menn­an leigu­mark­að. Kon­an er þó af­ar ánægð með þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins eft­ir að hún komst að. Hún mæti ekki for­dóm­um vegna stöðu sinn­ar.

10

Þórður Snær JúlíussonGræðg­is­bólga

Er verð­bólg­an mögu­lega að ein­hverju, jafn­vel stóru, leyti hagn­að­ar­drif­in? Skipt­ir auk­in álagn­ing í verði vöru og þjón­ustu, fákeppni og verð­sam­ráð til að auka gróða fyr­ir­tækja jafn­vel lyk­il­máli í þró­un henn­ar?

Mest lesið í vikunni

1

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

2

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

3

Lög­reglu­mað­ur villti á sér heim­ild­ir vegna Sam­herja­gjörn­ings­ins

Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son hélt því fram að hann væri sjálf­stætt starf­andi blaða­mað­ur þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörn­ing­inn. Tölvu­póst­ana sendi hann úr vinnu­net­fangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lög­reglu­mað­ur.

4

Meint­ur brota­þoli sýkn­að­ur en ná­inn að­stand­andi dæmd­ur

Í 28 manna lok­uð­um Face­book-hópi, sem sner­ist um að vara við vafa­söm­um ein­stak­ling­um, sagði Edda Sig­urð­ar­dótt­ir frá því að nafn­greind­ur mað­ur hefði nauðg­að sér. Síð­ar sagði Sesselja María Morten­sen frá því, í sama hópi, að þessi mað­ur hefði nauðg­að konu sem væri sér mjög kær og vís­aði þar til Eddu. Edda kærði nauðg­un­ina en mál­ið var fellt nið­ur. Í fram­hald­inu fór mað­ur­inn í meið­yrða­mál við þær báð­ar þar sem Edda var sýkn­uð en Sesselja á end­an­um dæmd. Edda þarf þó að greiða millj­ón­ir í máls­kostn­að.

5

Þorsteinn Úlfar BjörnssonÉg elska vímu­efni

Þor­steinn Úlf­ar Björns­son skrif­ar um vímu­efni og hvat­ana á bak við vímu­efnafíkn.

6

Seg­ir leið­toga­fund­inn ekki sögu­leg­an fyr­ir neinn nema Ís­lend­inga

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að það hafi tog­ast á í henni leiði og stolt þeg­ar hún velti fyr­ir sér hvað henni ætti að finn­ast um ný­af­stað­inn leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins í Reykja­vík. Ís­lend­ing­ar þurfi að „ reyna að halda haus og láta ekki hina sér­kenni­legu blöndu of­læt­is og van­meta­kennd­ar trufla dómgreind okk­ar.“

7

Sam­herji sak­ar lista­mann um að reyna að hafa af sér fé

Sam­herji hef­ur sent starfs­fólki sínu bréf þar sem fé­lag­ið for­dæm­ir gjörn­ing lista­manns­ins Odee sem í morg­un gekkst við því að vera mað­ur­inn á bak við falska heima­síðu Sam­herja þar sem namib­íska þjóð­in er beð­in af­sök­un­ar á fram­ferði Sam­herja.

Mest lesið í mánuðinum

1

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

4

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

5

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

6

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

7

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

Mest lesið í mánuðinum

1

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

4

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Rík elíta sem býr í ein­býl­is­hús­um, er með hús­hjálp og keyr­ir um á Teslu

Elít­ur og valda­kjarn­ar á Ís­landi eru lík­legri til að hreiðra um sig í tveim­ur sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en öðr­um bú­setu­kjörn­um lands­ins, á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ. Hag­töl­ur sýna svart á hvítu að þar eru áhersl­ur, stjórn­mála­skoð­an­ir og sam­setn­ing íbúa allt önn­ur en í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

5

Sigmundur Ernir RúnarssonLíf mitt að framan­verðu

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son rifjar upp hvernig krakk­arn­ir í grunn­skól­an­um hans voru flokk­að­ir eins og rusl, í þá sem voru not­hæf­ir og hent­uðu til end­ur­vinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til full­orð­ins­ára. Jafn­vel til enda­lok­anna.

6

Alkó­hólismi rændi heilsu henn­ar vegna með­virkni

Helga Ósk­ars­dótt­ir var þjök­uð af and­legri og lík­am­legri van­líð­an vegna alkó­hól­isma. Samt var það ekki hún sem mis­not­aði áfengi eða önn­ur vímu­efni, held­ur var hún orð­in virki­lega veik af með­virkni. Hún var ekki nema fer­tug en leið eins og gam­alli konu. Hún leit­aði sér hjálp­ar, náði bata og hef­ur aldrei ver­ið frísk­ari, 73 ára, þriggja barna móð­ir og sex barna amma.

7

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

8

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

9

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

10

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

Nýtt efni

Óljóst hvað tek­ur við eft­ir ham­far­ir

Flótta­manna­búð­ir Ró­hingja eru nær gjör­eyði­lagð­ar eft­ir að felli­byl­ur gekk yf­ir Búrma og Bangla­dess í vik­unni.

Auður JónsdóttirÓfrið­ur­inn í þögn­inni

Auð­ur Jóns­dótt­ir fang­aði stemn­ing­una í mið­bæ Reykja­vík­ur, sem sök­um lok­ana vegna leið­toga­fund­ar Evr­ópu­ráðs­ins minnti á ástand­ið í Covid eða bók­ina um Palla sem var einn í heim­in­um.

Kristján Andri JóhannssonHetj­an okk­ar, tún­fíf­ill­inn

Tún­fíf­ill­inn er mætt­ur aft­ur, nú er hans tími til að blómstra.

GreiningElítusamfélagið á Nesinu

Kjósa Sjálf­stæð­is­flokk­inn og greiða lægra út­svar

Þeir sem hafa ein­ung­is fjár­magn­s­tekj­ur greiða ekki út­svar og taka þar af leið­andi ekki þátt í að borga fyr­ir ým­iss kon­ar grunn­þjón­ustu. Út­svar­ið er lægst á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en skuldastaða sveit­ar­fé­lag­anna hef­ur ver­ið að versna.

„Um­ræð­an og áhorf­end­urn­ir eru lit­irn­ir og pensl­arn­ir“

Út­skrift­ar­verk Odds Ey­steins Frið­riks­son­ar, Odee, „We‘re Sorry“ frá Lista­há­skól­an­um er af­sök­un­ar­beiðni til namib­ísku þjóð­ar­inn­ar vegna fram­göngu Sam­herja þar í landi. Lista­mað­ur­inn nýtti gervi­greind við sköp­un lista­verks­ins.

ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Ás­gerð­ur um bar­átt­una við há­væra minni­hlut­ann sem vill rukka 4500 í sund

Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir, sem var bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi í 13 ár, seg­ir ákveð­inn arm sjálf­stæð­is­manna á Seltjarn­ar­nesi hafa í gegn­um tíð­ina beitt sér fyr­ir því að lág­marka kostn­að­ar­þátt­töku bæj­ar­fé­lags­ins í op­in­berri þjón­ustu. Hún nefn­ir sem dæmi hug­mynd­ir um að rukka bæj­ar­búa um kostn­að­ar­verð fyr­ir að­gang að sund­laug­inni og leik­skóla­pláss, sem væri um 310 þús­und á mán­uði.

Hrafn JónssonÉg á þetta ekki en má þetta víst

Ís­land er löngu bú­ið að gefa sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt og auð­lind­ir þjóð­ar­inn­ar til gam­alla frekra kalla. Land­ið þarf ekki að hafa áhyggj­ur af framsali til Evr­ópu­sam­bands­ins.

Kristrún mun hætta sem formað­ur ef Sam­fylk­ing­in kemst ekki í stjórn

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vill mið-vinstri stjórn eft­ir næstu kosn­ing­ar og seg­ir stefnu Sjálf­stæð­is­flokks­ins þannig að erfitt yrði að fara með þeim í rík­is­stjórn. Hún myndi ekki sætta sig við það sem Katrín Jak­obs­dótt­ir hef­ur þurft að sætta sig við í rík­is­stjórn­ar­sam­starfi.

Óperu­söngv­ari Ís­lands fall­inn frá

Garð­ar Cortes óperu­söngv­ari lést þann 14. maí. Hann lét víða til sín taka og var einn áhrifa­mesti ís­lenski tón­list­ar­mað­ur seinni tíma.

Snæbjörn OddssonFrétta­rit­ari körfu­bolt­ans fjall­ar um odda­leik á Hlíðar­enda

Snæ­björn Odds­son, 13 ára sér­stak­ur frétta­rit­ari körfu­bolt­ans, fór á odda­leik um Ís­lands­meist­ara­titil í körfu­bolta karla sem átti sér stað á Hlíðar­enda í gær en þar mætt­ust Val­ur og Tinda­stóll. Leik­ur­inn mark­aði tíma­mót, enda á nú að halda upp­skeru­há­tíð í Skaga­firð­in­um en í kvöld er rokna ball í Mið­garði sem vel­unn­ar­ar Tinda­stóls eru vel­komn­ir á. Hér lýs­ir Snæ­björn leikn­um og stemm­ar­an­um …

Vinnu­brögð eins og hjá Skafta og Skapta í Tinna­bók­un­um

Ekki stenst neina skoð­un að lög­reglu­menn sigli und­ir fölsku flaggi og seg­ist vera ann­að en þeir eru, seg­ir Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur. Vinnu­brögð­in komi hins veg­ar því mið­ur, ekki á óvart.

„Guð blessi Evr­ópu“

Leið­toga­fund­ur Evr­ópu­ráðs fór fram í Hörpu í vik­unni og var Heim­ild­in á staðn­um til að fylgj­ast með. Margt gekk á bak við tjöld­in á með­an mis­heppn­ir blaða­menn reyndu að ná at­hygli leið­tog­anna.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

3

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

4

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

5

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

6

Þóra Dungal fall­in frá

Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.

7

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

8

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

9

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

10

Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.