1.3 C
Grindavik
4. desember, 2021
spot_img
spot_img

Enski boltinn

Hefur gífurlega jákvæð áhrif á kærastann sem blómstrar um þessar mundir

Gott gengi Bernardo Silva, leikmanns Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, undanfarið er að stórum hluta til vegna þess að leikmaðurinn hefur fengið að eyða tíma með kærustu sinni, Ines Tomaz Silva, að nýju. Þessi 27 ára gamli Portúgali hefur verið mjög flottur með Englandsmeisturunum á þessari leiktíð. Silva hefur skorað fimm mörk og...

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?

Newcastle er sagt vera að undirbúa tilboð í Eden Hazard, vængmann Real Madrid. Þetta segir í frétt El Nacional. Belginn þrítugi kom til Real Madrid sumarið 2019 frá Chelsea á um 100 milljónir punda. Hann hefur hins vegar valdið miklum vonbrigðum í spænsku höfuðborginni. Hazard hefur verið mikið frá vegna meiðsla og ekki...

Hjálmar Örn birtir myndband af því þegar hann var nær dauða en lífi í London

Sprelligosinn, Hjálmar Örn Jóhannesson hefur undanfarið verið andlit fyrir 1×2 hjá Íslenskum getraunum. Hjálmar fór til Lundúna á dögunum þar sem hann var við tökurnar á nýjum auglýsingum fyrir 1×2. Þegar tökur voru í gangi fyrir eina auglýsingu var hann nær dauða en lífi. „Munaði ca millimetra við gerð þessara auglýsingar fyrir...

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United var ekki glaður þegar hann ræddi við stuðningsmenn félagsins á rauðu ljósi í gær. Manchester United tók á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna. Fernandes var á leið heim eftir leik þegar hann ræddi við stuðningsmenn á rauðu ljói. Þeir létu...

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal

Íþróttavikan hóf göngu sína á Hringbraut í kvöld klukkan 21:00. Um er að ræða íþróttaþátt þar sem fréttir vikunnar eru skoðaðar og helgin í öllum íþróttum verður til umræðu. Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu stýrir þættinum sem verður alla föstudaga í vetur. Fyrsti gestur þáttarins verður...

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?

Everton er með augastað á Kasper Hjulmand ef það fer svo að Rafa Benitez verði rekinn sem stjóri félagsins. Þetta segir í frétt B.T. í Danmörku. Hjulmand er sem stendur stjóri danska karlalandsliðsins. Í síðasta mánuði var hann orðaður við stjórastöðuna hjá Aston Villa í kjölfar þess að Dean Smith fékk sparkið þar....

Engir áhorfendur á stórleiknum í næstu viku – Allt undir hjá Barcelona

Engir áhorfendur fá að mæta á leik Bayern Munchen og Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Það er vegna aukingu í kórónuveirusmitum í Bæjaralandi. Bayern Munchen hefur þegar unnið riðilinn en Barcelona þarf líklega að vinna til þess að fara áfram 16-liða úrslit. Benfica mætir Dynamo Kiev á sama tíma og...

Sjáðu fallegt augnablik í Rússlandi – Gengu út á völl með hunda sem þarfnast heimilis

Leikmenn Zenit í Rússlandi gengu út á völl með hunda frá hundaskýlum í borginni fyrir leik liðsins gegn Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var til að vekja athygli á hundum sem þarfnast heimilis. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. Zenit's players took the field today carrying dogs from...

Aron skoraði í síðasta leik fyrir vetrarfrí

Aron Sigurðarson skoraði fyrir Horsens í 0-2 sigri á Fredericia í dönsku B-deildinni í kvöld. Aron var í byrjunarliðinu í dag og lék í 65 mínútur. Capser Tengstedt kom Horsens yfir strax á 2. mínútu leiksins. Aron bætti svo við öðru marki liðsins á 40. mínútu. Ágúst Eðvald Hlynsson kom inn á sem...

Útilokar ekki að stýra United til frambúðar

Ralf Rangnick mun stýra Manchester United út keppnistímabilið í það minnsta. ...

Fréttir

spot_img