3 C
Grindavik
24. febrúar, 2021

Enski boltinn

Ósanngjörn gagnrýni á liðsfélagann

Roberto Firmino og Sadio Mané fagna marki. AFP ...

Liverpool skortir leiðtoga

Jordan Henderson og James Milner eru tveir af þremur leiðtogum í hópi Liverpool, að mati Austins. AFP ...

Jákvæðar fréttir úr herbúðum Liverpool

Diogo Jota var einn besti leikmaður Liverpool áður en hann meiddist. AFP ...

Hættir Klopp á næsta ári?

Jürgen Klopp hefur stýrt liði Liverpool frá því í október 2015. AFP ...

Sakar sína menn um uppgjöf

Það gengur lítið upp hjá Ralph Hasenhüttl og lærisveinum hans í Southampton þessa dagana. AFP ...

Kristian búinn að framlengja samning sinn við Ajax

Kristian Nökkvi Hlynsson hefur framlengt samning sinn við hollenska liðið Ajax til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ajax. Kristian, sem er fæddur árið 2004, gekk til liðs við Ajax á síðasta ári frá Breiðablik og þreytti frumraun sína með varaliði félagsins þann 7. desember síðastliðinn. Þá hefur hann einnig verið kallaður til...

Meðvitaður um ógnina sem steðjar af Luis Suarez – „Hann er með sérstakt hugarfar“

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea er meðvitaður um gæðin sem Luis Suarez, sóknarmaður Atletico Madrid hefur. Chelsea mætir Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Chelsea hefur gengið vel síðan að Tuchel tók við stjórnartaumunum á Stamford Bridge eftir að Frank Lampard var rekinn. Liðið er ósigrað í öllum sjö leikjum sínum undir stjórn...

Öll fjölskylda Ara glímt við COVID-19 – „Ég tel mig hafa sloppið nokkuð vel“

Ari Freyr Skúlason leikmaður Oost­ende í Belgíu hefur ekki getað spilað síðustu daga og vikur eftir að hafa greinst með COVID-19. Þessi öflugi vinstri bakvörður er á batavegi og vonast til að komast á fulla ferð á nýjan leik innan tíðar. „Ég út­skrifaðist síðasta fimmtu­dag en ég tel mig hafa sloppið nokkuð vel. Ég missti bara...

Mörkin: Skoruðu þrjú með vinstri

Leeds skoraði þrívegis í síðari hálfleik þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og vann 3:0.  Öll mörkin í kvöld skoruðu Leedsarar með vinstri. Patrick Bamford skoraði með hnitmiðuðu skoti út við stöng eftir stungusendingu frá Tyler Roberts og kom Leeds yfir á 47. mínútu eftir markalausan fyrri hálfleik.  Eftir ágæta skyndisókn fékk Stuart Dallas boltann við...

Fréttir