7 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Enski boltinn

Mörkin: Kvöld sem Watkins vill gleyma

Ollie Watkins leikmaður Aston Villa leggst órólegur á koddann í kvöld en hann var í miklum mótbyr á lokakafla leiksins gegn West Ham á ólympíuleikvanginum í London í kvöld.  West Ham hafði betur 2:1 eftir spennuleik og dramatík í uppbótartíma þar sem WAR kom við sögu. Leikurinn byrjaði með látum þegar Angelo Ogbonna skoraði strax á 2. mínútu fyrir...

West Ham hafði betur gegn Aston Villa

West Ham United vann 2-1 sigur á Aston Villa í lokaleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á London Stadium. Angelo Ogbonna kom West Ham yfir með marki á 2. mínútu eftir stoðsendingu frá Jarrod Bowen. Á 25. mínútu jafnaði Jack Grealish metin fyrir Aston Villa Jarrod Bowen kom hins vegar West Ham aftur yfir...

Þurfti að hætta knattspyrnuiðkun eftir höfuðhögg – „Ég komst í uppnám við að sjá þetta gerast“

Ryan Mason, fyrrverandi leikmaður Hull og Tottenham, skilur ekki afhverju David Luiz, leikmanni Arsenal, var leyft að halda áfram að spila eftir að hann hlaut höfuðhögg í leik liðsins í gær. Mason þurfti sjálfur að hætta knattspyrnuiðkun eftir höfuðhögg árið 2018. „Ég komst í uppnám við að sjá þetta gerast enn og aftur á knattspyrnuvelli....

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Forráðamenn Liverpool, munu leggja inn beiðni hjá borgaryfirvöldum í Liverpool í vikunni til þess að fá heimild fyrir því að stækka heimavöll sinn Anfield, nánar tiltekið Anfieild Road stúkuna. Þetta herma heimildir The Athletic. Stækkunin mun gera félaginu kleift að geta tekið á móti 61.000 áhorfendum á leikdegi, fari það svo að borgaryfirvöld heimili stækkunina. Völlurinn...

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Íslendingurinn efnilegi, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði Norrköping og lék allan leikinn í 0-1 útisigri gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Aron Jóhannsson var ekki í leikmannahópi Hammarby. Christoffer Nyman, leikmaður Norrköping, skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu og tryggði liðinu sigur. Norrköping situr í 4. sæti deildarinnar með 46 stig eftir 29...

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri

Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson, kom inn á sem varamaður í 4-1 sigri Bröndby gegn Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Markvörðurinn, Fredrik Schram, sat allan tímann á varamannabekk Lyngby. Bröndby stjórnaði leiknum strax frá fyrstu mínútu og leiddu 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik bætti liðið síðan við þremur mörkum á móti einu marki...

Fréttir