6.3 C
Grindavik
23. september, 2021
spot_img
spot_img

Enski boltinn

Milan vann Íslendingalið Venezia

AC Milan vann 2-0 sigur gegn Venezia í Serie A í kvöld. Leikið var á San Siro í Mílanó. Brahim Diaz kom heimamönnum yfir á 68. mínútu. Theo Hernandez gerði seinna mark liðsins á 82. mínútu. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan tímann á varamannabekk Venezia. Arnór Sigurðsson var frá vegna meiðsla. Milan er í öðru sæti deildarinnar...

Ömurleg líkamstjáning og varla svitnar – Hraunar yfir Martial

„Líkamstjáning Anthony Martial er ömurleg á að horfa, hann nennir ekki að leggja mikla vinun á sig til að vera sóknarmaður Manchester United,“ segir Dion Dublin fyrrum framherji félagsins eftir ömurlega frammistöðu Martial í gær. West Ham gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United á Old Trafford í enska deildarbikarnum í gær. Eina mark leiksins...

Mun Chelsea borgar rúmar 100 milljónir punda fyrir De Ligt?

Chelsea ætlar sér að kaupa Matthijs De Ligt varnarmann Juventus næsta sumar þegar klásúla verður virk í samningi hans. De Ligt er á sínu þriðja tímabili í herbúðum Juventus en segja má að hollenski varnarmaðurinn hafi ekki enn fundið taktinn. Calcio á Ítalíu segir frá því að hægt verði að kaupa De Ligt á 103 milljónir...

West Ham fékk hitt Manchester-liðið

Leikmenn West Ham fagna sigrinum á Old Trafford í kvöld. AFP ...

La Liga: Real Madrid fór illa með Mallorca

Real Madrid burstaði Mallorca í spænsku La Liga í kvöld. Leikið var á Santiago Barnabeu, heimavelli Real. Karim Benzema kom heimamönnum yfir strax á 3. mínútu. Marco Asensio tvöfaldaði forystuna á 34. mínútu. Aðeins mínútu eftir mark Asensio minnkaði Kang-In Lee muninn fyrir Mallorca. Asensio svaraði þó með sínu öðru marki stuttu síðar. Staðan í hálfleik...

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, er harður stuðningsmaður Liverpool í enska boltanum. Hún telur að liðið muni standa uppi sem sigurvegari í bæði ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð. Hún ræddi þetta í þættinum Chess After Dark í gær. ,,Já, við gerum það,“ sagði Þorgerður, spurð út í það hvort að hún teldi...

Ligue 1: Hakimi hetja PSG í kvöld – Sigurmark í uppbótartíma

Bakvörðurinn Achraf Hakimi, hjá Paris Saint-Germain, sá um Metz í leik liðanna í frönsku Ligue 1 í kvöld. Hakimi kom gestunum í PSG yfir strax á 5. mínútu. Kiki Koyate jafnaði fyrir Metz á 39. mínútu. Seint í uppbótartíma skoraði Hakimi svo sitt annað mark og tryggði PSG dramatískan 1-2 sigur. Parísarliðið er á toppi deildarinnar með...

Enski deildabikarinn: Moyes henti Man Utd úr leik – Arsenal, Chelsea og Tottenham áfram

Sex leikjum lauk nýlega í enska deildabikarnum. Um var að ræða 32-liða úrslit keppninnar. Man Utd 0-1 West Ham West Ham gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United á Old Trafford. Eina mark leiksins skoraði Manuel Lanzini á 9. mínútu. Arsenal 3-0 Wimbledon Arsenal vann þægilegan sigur á Wimbledon. Leikið var á Emirates-leikvanginum. Alexandre Lacazette kom heimamönnum yfir með...

Chelsea og Tottenham komust áfram

Cameron Archer skoraði fyrir Villa í venjulegum leiktíma og Reece James skoraði úr síðustu spyrnu Chelsea. AFP ...

Fréttir

spot_img