5 C
Grindavik
18. apríl, 2021

Evrópa

Vísindamaður telur að kolkrabbalíkar verur þrífist á einu tungla Júpíters

Monica Grady, breskur prófessor, segist telja að líf þrífist undir ísbreiðunum á Evrópu, einu tungla Júpíters. Hún segir að þetta sé ekki líf í mannsmynd heldur meira í ætt við kolkrabba eins og við þekkjum þá hér á jörðinni. Phys.org skýrir frá þessu. Fram kemur að Grady, sem er prófessor við Liverpool Hope háskólann, telji miklar líkur á að líf sé...

Öngþveiti yfirvofandi í Bretlandi eftir lokun landamæra – Matarskortur yfirvofandi

Frakkar hafa lokað Ermarsundsgöngunum fyrir umferð farþega og fyrir vöruflutningum. Auk þess hafa bæði Frakkar og Belgar stöðvað ferjusiglingar frá Bretlandi. Að auki hafa nokkur Evrópuríki bannað alla flugumferð frá Bretlandi. Ástæðan er nýtt og bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, sem herjar á Bretland. Reiknað er með að þessar lokanir muni hafa gríðarleg...

Loka fyrir flugumferð frá Bretlandi

Í kjölfar frétta af stökkbreyttu afbrigði kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, á Bretlandseyjum hafa mörg Evrópuríki gripið til þess ráðs að loka fyrir flugferðir frá Bretlandi. Ástæðan er að nýja afbrigðið er sagt allt að 70% meira smitandi en þau sem fyrir eru en ekkert hefur komið fram sem bendir til að það geri fólk meira...

417.000 Evrópubúar deyja árlega vegna loftmengunar

Á ári hverju deyja 417.000 Evrópubúar ótímabærum dauða af völdum loftmengunar. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu frá Evrópsku umhverfisstofnuninni sem var birt á mánudaginn. Í henni kemur fram að 2018 hafi 417.000 Evrópubúar látist af völdum skaðlegra agna í andrúmsloftinu. Þessar agnir berast meðal annars frá ökutækjum, skipum, orkuframleiðslu, iðnaði og kamínum. Þær geta borist...

Fréttir